Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr leik á EM

Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hefur lokið leik á Evrópumeistaramóti undir 23 ára. Hún keppti í undanriðli í 200 metra hlaupi nú rétt áðan en var nokkuð langt frá sínum besta tíma og komst ekki áfram.

Sport
Fréttamynd

Milljón króna mistök

Röng beygja fyrrum heimsmethafa kostaði hana sigur í götuhlaupi í Bandaríkjunum um helgina og tæplega milljón króna í verðlaunafé.

Sport
Fréttamynd

29 ára Íslandsmet Jóns Arnars í hættu

Jón Arnar Magnússon stökk átta metra slétta í langstökki í Bikarkeppni FRÍ í ágúst 1994. Svo langt hefur enginn íslensku langstökkvari stokkið, hvorki fyrr né síðar.

Sport
Fréttamynd

„Ég hugsa að ég myndi vinna þig“

Heims- og Ólympíusmeistarinn í stangarstökki karla er viss um að hann geti hlaupið hraðar en hraðasta kona síðustu ára. Hann vill mæta Shelly Ann Fraser-Pryce á hlaupabrautinni.

Sport
Fréttamynd

Aftur jafnaði Kolbeinn Íslandsmetið

Kolbeinn Höður Gunnarsson jafnaði í dag Íslandsmetið í 100 metra hlaupi í annað sinn á stuttum tíma þegar hann keppti á Evrópubikarmótinu í Silesia í Póllandi.

Sport
Fréttamynd

Lést vegna vandræða við fæðingu

Bandaríski spretthlauparinn Tori Bowie lést vegna vandræða við fæðingu, samkvæmt krufningarskýrslu, en frá þessu greindi umboðsmaður hennar, Kimberly Holland.

Sport
Fréttamynd

Glæsilegt met Elísabetar í Texas

Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR náði sjöunda sæti í sleggjukasti á sínu fyrsta ári á bandaríska háskólameistaramótinu í frjálsum íþróttum, sem fram fer í Austin í Texas. Hún stórbætti eigið Íslandsmet.

Sport
Fréttamynd

Silfur í úrslitum og hljóp undir metinu

Kolbeinn Höður Gunnarsson vann í dag silfur á Copenhagen Athletics games mótinu í Kaupmannahöfn. Hann hljóp 100 metra á 10,45 sekúndum í undanúrslitum sem er undir Íslandsmeti í greininni.

Sport
Fréttamynd

„Sagði upp vinnunni og ákvað að gefa þessu séns“

„Maður var búinn að safna sér í smásjóð og vildi sjá hvort að maður kæmist ekki eitthvað lengra,“ segir Kolbeinn Höður Gunnarsson sem hætti í vinnunni og hefur síðan þá náð hverjum áfanganum á fætur öðrum á hlaupabrautinni.

Sport
Fréttamynd

„Fínt að deila þessu með honum í smá­stund“

„Það er ágætis afrek,“ segir Kolbeinn Höður Gunnarsson sem nú getur státað sig af því að enginn Íslendingur hafi nokkru sinni hlaupið hraðar en hann – að minnsta kosti frá því að tímatökur í frjálsum íþróttum hófust.

Sport
Fréttamynd

„Hlaut að koma að því að maður færi að skora“

„Ég var í handbolta og frjálsum en var aldrei 100 prósent eins og í fótboltanum. Ég er sjöfaldur Íslandsmeistari og þrefaldur bikarmeistari með FH í yngri flokkum í handbolta en hætti árið 2016,“ segir Örvar Eggertsson, hinn 24 ára gamli kantmaður HK, sem hefur byrjað sumarið með látum.

Íslenski boltinn