Pence má gera mistök af og til Donald Trump, sem væntanlega verður formlega gerður að forsetaefni repúblikana í dag, sagði varaforsetaefni sitt, Mike Pence, hafa gert mistök þegar hann greiddi atkvæði með innrás í Írak árið 2003. Erlent 19. júlí 2016 07:00
Obama segir árásina í Baton Rouge huglausa Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína eftir að þrír lögreglumenn voru myrtir í dag. Donald Trump segir Bandaríkin stjórnlaus og tvístruð. Erlent 17. júlí 2016 20:47
Hver verður varaforsetaefni Hillary Clinton? Búist er við því að Hillary Clinton tilkynni varaforsetaefni sitt í lok næstu viku. Fimm þykja koma sterklega til greina. Erlent 16. júlí 2016 21:35
Trump staðfestir að Mike Pence verður varaforsetaefni Staðfesti á Twitter í dag en heldur blaðamannafund á morgun. Erlent 15. júlí 2016 15:12
Donald Trump tísti um atvikið í kvöld Verðandi forsetaframbjóðandi Repúblíkana var snöggur að tjá sig um atvikið í Frakklandi. Erlent 14. júlí 2016 22:58
Óttast að tugir séu látnir í Nice eftir að trukkur keyrði inn í mannþröng Borgarstjórinn í Nice segir fólki að halda til síns heima þar til frekari fréttir berast. Erlent 14. júlí 2016 21:50
Fartölvur vígamanna sagðar fullar af klámi Starfsmaður leyniþjónustu í Bandaríkjunum segir þá hafa fundið barna- og dýraklám á tölvum vígamanna. Erlent 14. júlí 2016 15:49
Þingmenn Repúblikana ætla ekki á flokksþingið Velgengni Trump í forvalinu hefur valdið miklum deilum meðal Repúblikana. Erlent 14. júlí 2016 13:14
Umdeildur utanríkisráðherra Boris Johnson hefur móðgað leiðtoga og fólk um heim allan. Erlent 14. júlí 2016 11:30
Hæstaréttardómari segir Trump vera loddara „Donald Trump er loddari,“ segir Ruth Bader Ginsburg. Hún er dómari við hæstarétt Bandaríkjanna og lét þessi orð falla í sjónvarpsviðtali á mánudag Erlent 14. júlí 2016 07:00
Sanders veitir Clinton stuðning sinn Vill gera allt til að koma í veg fyrir að Donald Trump verði forseti. Erlent 12. júlí 2016 16:00
Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. Erlent 9. júlí 2016 08:00
Trump ver myndbirtingu af vef nýnasista Segir óheiðarlega fjölmiðla vera að kasta rýrð á sig. Erlent 4. júlí 2016 15:00
Trump vill að vígamenn ISIS verði pyntaðir Vill að þeir verði beittir svokölluðum vatnspyntingum, þrátt fyrir að þykja slíkar aðferðir ekki nógu harkalegar. Erlent 29. júní 2016 20:03
Allsberir dvergar, geitur og beinagrindur Grínarar í Hollywood bregðast við nýju myndbandi Kanye West. Lífið 29. júní 2016 11:49
Frægt, allsbert fólk í nýju myndbandi Kanye West Taylor Swift er sögð íhuga lögsókn vegna myndbandsins en í því má sjá vaxdúkku af henni naktri. Tónlist 27. júní 2016 11:18
Andri Snær, Davíð, Guðni og Halla myndu öll kjósa Hillary Frambjóðendur voru spurðir út í viðhorf sitt til bandarísku forsetakosninganna í kappræðum RÚV. Innlent 24. júní 2016 20:50
Sanders hyggst kjósa Hillary Clinton Bernie Sanders segir að það yrði á allan hátt stórslys yrði Donald Trump kjörinn forseti. Erlent 24. júní 2016 17:11
Trump fjárþurfi og leitar til íslenskra þingmanna Íslenskum þingmönnum barst í dag tölvupóstur frá Donald Trump þar sem hann leitar eftir styrkjum til stuðnings við framboð hans. Innlent 21. júní 2016 20:53
Sagðist hafa ætlað sér að drepa Trump á kosningafundi í Las Vegas Breskur maður var handtekinn á kosningafundi Donald Trump í Las Vegas eftir að hafa reynt að komast yfir skammbyssu hjá lögreglumanni með það að markmiði að skjóta Trump til bana. Erlent 20. júní 2016 21:57
Donald Trump rekur kosningastjórann Donald Trump hefur rekið kosningastjóra sinn Corey Lewandowski. Erlent 20. júní 2016 14:50
Með verri vitund Umheimurinn fylgist skelkaður með framgangi Donalds Trump í bandarísku forsetakosningunum. Það er ein af ráðgátum seinni tíma hversu vel honum hefur vegnað og gefur ekki ástæðu til bjartsýni um stjórnmálaþróun næstu ára. Fastir pennar 20. júní 2016 07:00
Umræða þokast áfram um herta byssulöggjöf vestan hafs Tvö frumvörp demókrata fara fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings á næstunni. Umræða um byssulöggjöf kviknaði á ný eftir árásina í Orlandó. Forsetinn styður frumvarp samflokksmanna sinna. Erlent 18. júní 2016 07:00
Segir Repúblikönum að fylgja samviskunni varðandi Trump Ummæli Paul Ryan varpa ljósi á stirt samband Donald Trump og forystu flokksins. Erlent 17. júní 2016 22:14
FBI leiðréttir Donald Trump Segja múslima ítrekað benda yfirvöldum á aðra múslima sem þeir hafa áhyggjur af. Erlent 16. júní 2016 11:21
Hversu gott? En mér er ekki sama um framgang okkar manna á EM og er þakklátur þessum tæplega 30 þúsund Íslendingum sem mættir eru einbeittir í bláum treyjum. Þau eru þarna líka fyrir mína hönd. Bakþankar 15. júní 2016 07:00
Byssueignin er vandamálið vestanhafs Bandaríkjamenn styðja frelsi fólks til skotvopnaeignar þrátt fyrir mannfall í skotárásum þar. Litlar breytingar eru í sjónmáli á skotvopnalöggjöf. Innlent 14. júní 2016 07:00
Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. Erlent 14. júní 2016 07:00