CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Björgvin Karl reynir að verja CrossFit-titilinn í Dúbaí

Alls þrír Íslendingar ásamt Frederik Aegidius, unnusta Annie Mist Þórisdóttur sem keppir fyrir hönd CrossFit Reykjavíkur, eru meðal þátttakenda á Dubai CrossFit Championship sem hefst í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag og lýkur á laugardaginn.

Sport
Fréttamynd

Katrín Tanja selur miðbæjarslotið

Afrekskonan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur sett íbúð sína á Lindargötu 39 á sölu. Hún segist vilja kaupa hús við hliðina á Annie Mist Þórisdóttur. Ásett verð er 69,5 milljónir króna.

Lífið
Fréttamynd

Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri

Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana.

Sport
Fréttamynd

Anníe Mist: Takk allir

Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu.

Sport