Íslandsmeistararnir fá portúgalska landsliðskonu Íslandsmeistarar Njarðvíkur hafa samið við portúgölsku landsliðskonuna Raquel Laneiro um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 4. júlí 2022 23:01
Deildarmeistarar Fjölnis fá leikmann úr bandaríska háskólaboltanum Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Victoriu Morris um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild kvenna. Körfubolti 30. júní 2022 14:01
Deildarmeistararnir styrkja sig Deildarmeistarar Fjölnis hafa samið við austurrísku körfuknattleikskonuna Simone Sill um að leika með liðinu á komandi leiktíð i Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 26. júní 2022 22:31
Grindavík fær Svía Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við sænsku körfuboltakonuna Amöndu Okodugha um að spila með liðinu í Subway-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 24. júní 2022 14:26
Vestri hættir keppni Lið Vestra frá Ísafirði mun ekki leika í 1. deild kvenna á komandi leiktímabili í körfuboltanum. Körfubolti 22. júní 2022 17:30
Leikjaniðurröðun fyrir Subway deildirnar klár Búið er að birta leikjaniðurröðun fyrir næsta körfuknattleikstímabil. Subway deild kvenna fer af stað í september á meðan Subway deild karla fer af stað í byrjun október. Körfubolti 20. júní 2022 07:01
Ari tekur við ÍR Ari Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari nýliða ÍR í Subway-deild kvenna í körfubolta. Ari tekur við af Kristjönu Eir Jónsdóttur sem hætti nýverið með liðið. Körfubolti 13. júní 2022 10:34
Kiana snýr aftur á Hlíðarenda Kiana Johnson mun leika með Val í Subway-deild kvenna í körfubolta á komandi leiktíð. Hún lék með liðinu við góðan orðstír frá 2019 til 2021. Körfubolti 8. júní 2022 15:30
Bríet Sif gengur í raðir Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Njarðvíkur hafa samið við bakvörðinn Bríeti Sif Hinriksdóttur um að leika með liðinu í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð. Körfubolti 7. júní 2022 23:01
Elín Sóley aftur til liðs við Val Valskonur hafa fengið liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Subway-deild kvenna í körfubolta. Eín Sóley Hrafnkelsdóttir mun leika með liðinu næstu tvö ár. Frá þessu greindi félagið á samfélagsmiðlum sínum í dag. Körfubolti 7. júní 2022 15:31
Rúnar stýrir Íslandsmeisturunum áfram Rúnar Ingi Erlingsson verður áfram þjálfari Íslandsmeistara Njarðvíkur en hann skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við félagið í dag. Körfubolti 31. maí 2022 23:00
Birna Valgerður heim til Keflavíkur Birna Valgerður Benonýsdóttir skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Keflavík og mun leika með liðinu í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð. Birna kveðst spennt yfir því að koma heim. Körfubolti 30. maí 2022 20:35
Úr Smáranum til Ástralíu Íslenska körfuknattleikskonan Ísabella Ósk Sigurðardóttir hefur lagt land undir fót og mun leika í ástralska körfubolatanum eftir að hafa verið í lykilhlutverki hjá Breiðabliki í Subway deildinni á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 26. maí 2022 23:00
Kristófer valinn sá besti i þriðja sinn en Dagný Lísa í fyrsta skiptið Kristófer Acox og Dagný Lísa Davíðsdóttir voru í dag valin bestu leikmenn ársins í Subway deildum karla og kvenna í körfubolta. Þorvaldur Orri Árnason hjá KR og Tinna Guðrún Alexandersdóttir hjá Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn ársins. Körfubolti 20. maí 2022 12:47
Valsarar fóru meistarahringinn á þremur árum Valsarar hafa landað Íslandsmeistaratitlum í öllum þremur stóru boltagreinunum á síðustu þremur árum, bæði í karla- og kvennaflokki. Sport 19. maí 2022 14:01
Óttast slysahættu af auglýsingum Auglýsingar á gólfum íþróttahalla eru algeng sjón í handbolta og körfubolta hér á landi en þær virðast geta aukið hættuna á slysum hjá íþróttafólkinu. Sport 18. maí 2022 13:32
Valsfjölskylda gæti hafa varið 250 þúsund krónum í miða á tveimur mánuðum Valsarar ætla sér að vera stórveldi í stóru boltagreinunum þremur, hjá konum og körlum, eins og síðustu vikur hafa sýnt svo glögglega. Stuðningsmenn Vals gætu mögulega mætt á 29 heimaleiki á aðeins tveimur mánuðum. Sport 13. maí 2022 08:01
„Markmiðið er að hafa 10 liða efstu deild“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að markmið stjórnar KKÍ sé að fjölga liðum í Subway-deild kvenna úr átta liðum í tíu á næstu árum. Fjölgunin megi þó ekki bitna á 1. deildinni, sem gæti þar að leiðandi bitnað á íþróttinni í heild. Körfubolti 12. maí 2022 06:30
Sjáðu myndirnar frá sigri Njarðvíkinga sem tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn Njarðvík varð í gærkvöldi Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir 14 stiga sigur gegn Haukum í oddaleik, 65-51. Körfubolti 2. maí 2022 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 51-65 | Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta eftir 14 stiga sigur gegn Haukum í oddaleik í kvöld, 51-65. Körfubolti 1. maí 2022 23:35
Rúnar Ingi: Ég er ekki að fara neitt Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, gat ekki leynt ánægju sinni eftir að liðið varð Íslandsmeistari í kvöld. Körfubolti 1. maí 2022 23:07
Átján stigum frá því að taka stigametið af leikmanni sem er í hinu liðinu Stiga- og frákastametið í lokaúrslitum kvenna í körfubolta er í stórhættu í oddaleiknum um sigur í Subway-deild kvenna. Körfubolti 29. apríl 2022 12:31
Helena Sverris: Ég hrinti henni Helenu Sverrisdóttir, leikmaður Hauka, var létt að hafa náð sigri í Njarðvík í kvöld, 51-60. Haukar ná þar með knýja fram oddaleik og forðast sumarfrí. Körfubolti 28. apríl 2022 23:04
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 51-60 | Haukakonur tryggðu sér oddaleik Haukar og Njarðvík munu mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna eftir níu stiga sigur Haukakvenna í Ljónagryfjunni í kvöld, 51-60. Körfubolti 28. apríl 2022 23:02
Njarðvíkingar geta lyft Íslandsbikarnum í Ljónagryfjunni í fyrsta skipti í 31 ár Njarðvíkingar tryggðu sér síðast Íslandsmeistaratitilinn í Ljónagryjfunni árið 1991 en geta endað þá bið í kvöld. Körfubolti 28. apríl 2022 13:00
Að lágmarki fjórir Íslendingar á vellinum hverju sinni í körfuboltanum næsta vetur Stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur, í samræmi við óskir félaganna í Subway-deildunum, samþykkt nýjar reglur um hlutgengi erlendra leikmanna. Reglurnar taka gildi fyrir næstu leiktíð. Körfubolti 27. apríl 2022 11:35
Mótherjar nýliðanna úr Njarðvík ráða ekkert við hina mögnuðu Collier Njarðvíkurkonur eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir sigur á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. Enn á ný réðu Haukakonur ekkert við hina mögnuðu bandarísku körfuboltakonu Aliyuh Collier. Körfubolti 26. apríl 2022 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 69-78 | Njarðvík í kjörstöðu eftir enn einn útisigurinn Áfram halda liðin að vinna útileiki í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Njarðvík er nú í kjörstöðu eftir magnaðan sigur í Ólafssal í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 25. apríl 2022 22:15
Aliyah Collier: Börðumst allar mínúturnar Aliyah Collier átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvíkinga þegar þær grænklæddu lögðu Hauka í leik númer þrjú í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna fyrr í kvöld. Körfubolti 25. apríl 2022 21:30
Með miklu betra sigurhlutfall á Ásvöllum í vetur heldur en heimakonur Haukakonur taka á móti stöllum sínum úr Njarðvík í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway deildar kvenna í körfubolta. Staðan er 1-1 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari 2022. Körfubolti 25. apríl 2022 16:00