Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Styður ekki framsóknarmenn til trúnaðarstarfa

Höskuldur Þórhallsson þingmaður Framsóknarflokks var í dag kjörinn forseti Norðurlandaráðs. Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna bauð sig fram gegn Höskuldi. Steingrímur fékk 9 atkvæði og Höskuldur 52.

Innlent
Fréttamynd

Ekki svigrúm fyrir nýjum spítala að mati Bjarna

„Það er ekki svigrúm fyrir það á næstu tveimur til þremur árum miðað við þann afgang sem við horfum fram á að geti myndast í ríkisfjármálunum,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.

Innlent