Djúpið 6. Þáttur

Í þetta sinn er hinn sögufrægi tónleikastaður CBGBs í New York tekinn fyrir og ýmsar sveitir sem tengjast ræflarokki á austurströnd Bandaríkjanna. "Ræflarokkið er mest á Astor Place og St Mark´s Place. Þar ber fólk marglitt hár, leðurföt og stálkeðjur. Og þangað fara ferðamenn til að stara úr sér augun." - Jónas Kristánsson

651
1:59:00

Næst í spilun: Djúpið

Vinsælt í flokknum Djúpið