Ísland í dag - Blóm og plöntur sem þola kuldann

Þó sumarið sé sannarlega komið hjá okkur er víða ekki orðið mjög sumarlegt ennþá. Trén eru varla komin með brum og eiginlega engar plöntur vaknaðar eftir veturinn. En blóma hönnuðurinn Bryndís Eir Þorsteinsdóttir kann að flýta fyrir sumrinu með ákveðnum plöntum og blómum sem þola kulda og jafnvel frost og garðurinn hennar er orðinn eins og garður um mitt sumar. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag til Hveragerðis til að kanna málið.

10644
10:55

Vinsælt í flokknum Ísland í dag