Það dregur til tíðinda í undanúrslitum karla á Íslandsmótinu í körfubolta
Það dregur til tíðinda í undanúrslitum karla á Íslandsmótinu í körfubolta í kvöld. Viðureign Þórs og KR hófst í Þorlákshöfn klukkan hálf sjö og í Seljaskóla tekur ÍR á móti Stjörnunni og þar er okkar maður Kjartan Atli með sína sveit sem hefur slegið í gegn.