Sigrún Birna Árnadóttir og Almar Eggertsson - viðtalið í heild sinni

Foreldrar sextán ára stúlku gagnrýna skólayfirvöld og samfélagið þar sem þau búa en þau segja dóttur sína hafa orðið fyrir grófu ofbeldi um margra ára skeið sem ekki hafi verið tekið á. Stúlkan upplifir höfnun og útskúfun og vegna vanlíðunar reyndi hún að taka eigið líf.

7385
17:11

Vinsælt í flokknum Fréttir