Bjarni Bene­dikts­son um hugsan­legt ríkis­stjórnar­sam­starf eftir fund með for­seta

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir við fréttamenn á Bessastöðum. Á fundi greindi hann Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands frá því að fyrir dyrum stæðu viðræður við Framsóknarflokkinn um áframhaldandi stjórnarsamstarf. Bjarni fór fram á það við Ólaf Ragnar að fá svigrúm til þeirra viðræðna og þar yrði ákveðið hvernig næsta ríkisstjórn yrði saman sett.

1618
12:01

Vinsælt í flokknum Fréttir