Stóru málin - Skjaldborgin - Birgir Örn Guðjónsson og Sara Helgadóttir

Birgir Örn Guðjónsson, varðstjóri hjá lögreglunni, og Sara Helgadóttir grunnskólakennari keyptu sér íbúð á Völlunum í Hafnarfirði árið 2006. Íbúðin kostaði 20,5 milljón króna og borguðu þau tvær milljónir út og tóku 16 milljóna króna lán auk lána hjá lífeyrissjóðnum. Þau skulda í dag mun meira en þau gætu selt íbúðina á.

4671
04:36

Vinsælt í flokknum Kosningar