Bjargaði bróður sínum

Fimmtán ára piltur sem bjargaði bróður sínum þegar hann grófst undir snjóflóði í Hveragerði í fyrra segir það hafa verið versta augnablik lífs síns. Hin unga hetja var útnefnd skyndihjálparmaður ársins í dag.

1335
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir