Verið í samskiptum við formenn annarra flokka eftir kosningar

Bjarni Benediktsson forsætis- og matvælaráðherra telur farsælast fyrir þjóðina að koma á borgaralegri ríkisstjórn. Hann hefur rætt við formenn annarra flokka en um hvað ætlar hann ekki að tjá sig.

2983
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir