Leggja til að byggður verði safnskóli
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar hefur lagt aftur til að byggður verði safnskóli fyrir áttunda til tíunda bekk í Laugarneshverfi og yngri bekkirnir skiptist niður á þá skóla sem fyrir eru.
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar hefur lagt aftur til að byggður verði safnskóli fyrir áttunda til tíunda bekk í Laugarneshverfi og yngri bekkirnir skiptist niður á þá skóla sem fyrir eru.