Eyþór Ingi - Ó, helga nótt

Sóli Hólm og Eva Laufey stigu á stokk í sérstökum jólaskemmtiþætti á Stöð 2 í kvöld sem gekk undir nafninu Vertu með okkur um jólin. Eyþór Ingi flutti lagið Ó, helga nótt í þættinum og gerði það einstaklega vel.

11927
05:07

Vinsælt í flokknum Stöð 2