Ísland í dag - Í hjólastól eftir háskalega eftirför lögreglu

„Það er óskiljanlegt að þeir hafi verið í þessum eltingarleik“ segir Elínborg Steinunnardóttir sem lenti í harkalegum árekstri þegar maður, sem veitt var eftirför af lögreglu, ók framan á bíl hennar á Sandgerðisvegi fyrr á þessu ári. Elínborg, sem er í hjólastól eftir slysið, telur lögreglu hafa brugðist í málinu og valdið sér og fjölskyldu sinni ómældum skaða. Við heyrum átakanlega sögu Elínborgar í Íslandi í dag.

39889
11:37

Vinsælt í flokknum Ísland í dag