Íslenska landsliðið í bandí stefnir á HM

Íslenska karlalandsliðið í Bandý undirbýr sig nú af krafti fyrir undankeppni HM. Liðið, með hálf atvinnumanninn Andreas Stefánsson í fararbroddi, tekur þátt í æfingarmóti í Digranesi um helgina.

165
02:10

Vinsælt í flokknum Sport