Ummerki - Morðið í Skúlaskeiði 2015

Í fyrsta þætti af Ummerkjum var fjallað um konu sem réð sambýlismanni sínum bana en reyndi að hylma yfir það með því að þvo manninn og skipta um föt á honum áður en hún hringdi eftir lögregluaðstoð. Tæknideild lögreglunnar var hins vegar fljót að koma auga á ummerkin.

3377
01:03

Vinsælt í flokknum Stöð 2