Hvetur alla til að fara í aðgerðina

Þrítugur karlmaður sem beið í sextán ár með að fara í aðgerð vegna of þröngrar forhúðar, segir aðgerðina hafa skilað honum stórauknum í lífsgæðum. Hann hvetur alla sem gruna sig glíma við vandamálið að kíkja til læknis.

2230
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir