Ísland í dag - Kvarta yfir „eitraðri framkomu“ stjórnenda Hugarafls

Stefán Þór Stefánsson hefur á undanförnum árum unnið sig út úr kvíða og þunglyndi sem hrjáði hann til langs tíma, en árið 2015 kynntist hann grasrótarsamtökunum Hugarafli. Hann hefur nú ásamt öðru fólki úr samtökunum stigið fram til að vekja athygli á því sem þau kalla eitraða framkomu stjórnenda samtakanna, sem lýsir sér meðal annars að þeirra sögn í einelti og ógnarstjórnun gegn almennum félagsmönnum.

23024
13:14

Vinsælt í flokknum Ísland í dag