Steindi, Elliði og Bárður eru í Hrútaskránni

Hrútaskráin, nokkurs konar jólabók sauðfjárbænda, er komin út. Útgáfan helst í hendur við fengitímann sem er er að bresta á og því mikið fjör fram undan í fjárhúsum og á sæðingastöðvum landsins.

731
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir