Ísland í dag - Innslagið sem mótmælendur töldu að yrði ekki birt

„Þetta er ofbeldishegðun. Hún er í gangi núna. Og þjóðin veit ekki neitt,“ segir Ágústa Eva Erlendsdóttir söngkona, sem er í lykilhlutverk í andspyrnuhreyfingu gegn aðgerðum stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Á mótmælum síðasta sunnudag kom það flestum viðstöddum á óvart að fulltrúar Stöðvar 2 væru á staðnum og efuðust margir um að fréttamenn „fengju“ yfirleitt að birta efnið.

58519
12:43

Vinsælt í flokknum Ísland í dag