Fyrsta Airbus-þota Icelandair úr málningu

Fyrsta Airbus-þotan, sem Icelandair mun taka við, kom út af málningarverkstæði Airbus í Hamborg í gærkvöldi. Þotan er af gerðinni Airbus A321 LR og verður innréttuð með 187 farþegasætum.

3114
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir