Stefán ætlar að verða betri en Gunnar Nelson

Stefán Fannar Hallgrímsson er einn efnilegasti glímumaður landsins um þessar mundir. Hann setur markið hátt, ætlar sér að verða betri glímumaður en brautryðjandinn Gunnar Nelson, ætlar sér að verða með þeim bestu í heimi.

2589
02:37

Vinsælt í flokknum Sport