Leikjavísir

Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards

Samúel Karl Ólason skrifar
Morðingi

Verðlaunahátíðin Game awards fóru fram í tíunda sinn í gær. Þar voru helstu leikir þessa árs heiðraðir en einnig var hitað upp fyrir leiki næstu ára. Þó nokkrir leikir voru kynntir til sögunnar í fyrsta sinn með stiklum.

Meðal þeirra leikja og viðauka sem opinberaðir voru í gær voru Witcher 4, Elden Ring Nightreign, Borderlands 4, Turok: Origins, Mafia: The Old Country, The Outer Worlds 2 og fleiri.

Hér að neðan verður stiklað (grínorðasamhengi meint(e. pun intended)) á stóru yfir helstu stiklur gærkvöldsins.

Witcher 4

Intergalactic: The Heretic Prophet

Elden Ring Nightreign

Ninja Gaiden: Ragebound

Solasta 2

Mafia: The Old Country

The Outer Worlds 2

Rematch

Slay the Spire 2

Dying Light: The Beast

Turok: Origins

Borderlands 4

Steel Hunters

Split Fiction

Onimusha: Way of the Sword

The First Berserker: Khazan

Dispatch






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.