Innlent

Á­fall fyrir and­stæðinga laxeldis í Seyðis­firði

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Bylgjan hádegi

Í hádegisfréttum fjöllum við um þá ákvörðun MAST að gefa út tillögu að rekstrarleyfi til fiskeldis í Seyðisfirði.

Formaður hóps sem barist hefur gegn áformunum segir að um áfall sé að ræða. 

Þá heyrum við í yfirlækni á Barnaspítalanum sem vill að stjórnvöld innleiði fyrirbyggjandi meðferð gegn RS veirunni sem nú skollin á af fullum þunga.

Einnig fjöllum við um nýja þingmenn sem settust á skólabekk á Alþingi í morgun.

Í íþróttapakkanum verður svo farið yfir dráttinn í undankeppni HM 2026 sem fram fer í Norður-Ameríku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×