Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2024 06:01 Albert Guðmundsson og félagar hans í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta fá að vita það í dag hverjir verða mótherjar þeirra í undankeppni HM 2026. Getty/David Balogh Það eru beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á föstudagskvöldum. Dagurinn byrjar snemma því það verður dregið í undankeppni HM 2026 klukkan ellefu en þar verður íslenska karlalandsliðið í pottinum. Körfuboltinn á kvöldið en þar verða tveir leikir í beinni í Bónus deild karla í körfubolta og svo Körfuboltakvöld á eftir. Það verða einnig sýndir leikir í þýsku kvennadeildinni, ensku b-deildinni og NHL-deildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Vals í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 22.00 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir alla leikina í tíundu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.00 hefst útsending frá drætti í undankeppni HM í fótbolta 2026. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Þórs Þ. og Álftaness í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Zeiss Jena og Frankfurt í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Derby og Portsmouth í ensku b-deildinni. Klukkan 00.05 er leikur Carolina Hurricanes og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Fleiri fréttir Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Sjá meira
Dagurinn byrjar snemma því það verður dregið í undankeppni HM 2026 klukkan ellefu en þar verður íslenska karlalandsliðið í pottinum. Körfuboltinn á kvöldið en þar verða tveir leikir í beinni í Bónus deild karla í körfubolta og svo Körfuboltakvöld á eftir. Það verða einnig sýndir leikir í þýsku kvennadeildinni, ensku b-deildinni og NHL-deildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Vals í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 22.00 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir alla leikina í tíundu umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.00 hefst útsending frá drætti í undankeppni HM í fótbolta 2026. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Þórs Þ. og Álftaness í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Zeiss Jena og Frankfurt í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Derby og Portsmouth í ensku b-deildinni. Klukkan 00.05 er leikur Carolina Hurricanes og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti Fleiri fréttir Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Sjá meira