Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 06:03 Víkingar unnu Cercle Brugge í síðasta heimaleik sínum í Sambandsdeildinni. vísir/Anton Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudagskvöldum. Víkingar spila síðasta heimaleik sinn í Sambandsdeildinni í dag og Bónus deild karla er í sviðsljósinu í kvöld. Víkingar taka á móti sænska liðinu Djurgården í fimmta leik sínum í Sambandsdeildinni og þeim síðasta sem Víkingsliðið spilar á Kópavogsvellinum í deildarkeppninni. GAZ-leikurinn er slagur Tindastóls og Njarðvíkur á Króknum en það verða líka mörg augu á stórleik Stjörnunnar og Keflavíkur sem eru tvö af heitustu liðunum í dag. Ensku félögin Manchester United, Tottenham og Chelsea eru öll á ferðinni í Evrópu í kvöld og það eru líka Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina sem og Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Roma og Braga í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Fiorentina og LASK í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Sociedad og Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 12.30 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 15.00 verður á uppgjör á leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 15.20 hefst útsending frá leik Astana og Chelsea í Sambandsdeildinni. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Viktoria Plzen og Manchester United í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Ajax og Lazio í Evrópudeildinni. Klukkan 00.05 er leikur Toronto Maple Leafs og Anaheim Ducks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá GAZ-leik Tindastóls og Njarðvíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hauka og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Sjá meira
Víkingar taka á móti sænska liðinu Djurgården í fimmta leik sínum í Sambandsdeildinni og þeim síðasta sem Víkingsliðið spilar á Kópavogsvellinum í deildarkeppninni. GAZ-leikurinn er slagur Tindastóls og Njarðvíkur á Króknum en það verða líka mörg augu á stórleik Stjörnunnar og Keflavíkur sem eru tvö af heitustu liðunum í dag. Ensku félögin Manchester United, Tottenham og Chelsea eru öll á ferðinni í Evrópu í kvöld og það eru líka Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina sem og Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem fylgst verður með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem farið verður yfir alla leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Roma og Braga í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Rangers og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Fiorentina og LASK í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Real Sociedad og Dynamo Kyiv í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 12.30 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 15.00 verður á uppgjör á leik Víkings og Djurgården í Sambandsdeildinni. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 15.20 hefst útsending frá leik Astana og Chelsea í Sambandsdeildinni. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Viktoria Plzen og Manchester United í Evrópudeildinni. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Ajax og Lazio í Evrópudeildinni. Klukkan 00.05 er leikur Toronto Maple Leafs og Anaheim Ducks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 verður upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins. Klukkan 19.10 hefst útsending frá GAZ-leik Tindastóls og Njarðvíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hauka og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Körfubolti „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Körfubolti „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Körfubolti Elías fór meiddur af velli á móti Porto Fótbolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Fleiri fréttir Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Banna vinsæla aðferð til æfinga „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Uppgjör: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Sjá meira