Geymdi lík sonar síns í tvo mánuði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. október 2024 11:32 Lisa Marie Presley lést þann 12. janúar árið 2023. AP/Jordan Strauss Lisa Marie Presley, söngkona og eina dóttir Elvis og Priscillu Presley, geymdi lík sonar síns, Benjamin Keough tónlistarmanns, á heimili sínu í Calabasa í Kaliforníu, í tvo mánuði eftir andlát hans og hlúði á því. Þetta kemur fram í nýútgefinni sjálfsævisögu Presley, From Here to the Great Unknown, sem dóttir hennar, leikkonan Riley Keough, kláraði að skrifa og gaf út til heiðurs móður sinni, sem lést í janúar árið 2023. Erlendir miðlar hafa keppst við að flytja fréttir upp úr bókinni. Keough var 27 ára gamall þegar hann svipti sig lífi árið 2020. Í bókinni segir að Presley hafi átt erfitt með að ákveða hvar hún vildi að jarðsetja son sinn, á Hawaii eða í hinum þekkta Graceland-garði, þar sem faðir hennar, Elvis Presley, hvílir. Á meðan vildi hún hafa son sinn nálægt sér. Að lokum var Keough jarðsettur í Graceland við hlið afa síns. Örfáum árum síðar var móðir hennar jarðsett við hlið þeirra. „Á heimilinu mínu er sér herbergi í útihúsi (e. casitas bedroom) og þar geymdi ég Ben Ben í tvo mánuði. Það eru engin lög í Kaliforníuríki sem segja til um að þú þurfir að jarða einhvern strax,“ segir meðal annars í bókinni. „Ég fann mjög skilningsríkan útfararstjóra. Ég sagði henni að það hefði hjálpað mér mikið að hafa pabba heima eftir að hann lést, því þá gat ég farið til hans, eytt tíma með honum og talað við hann. Hún hafi þá sagt: Við komum með Ben Ben til þín. Þú getur haft hann þar.“ Hollywood Bandaríkin Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Þetta kemur fram í nýútgefinni sjálfsævisögu Presley, From Here to the Great Unknown, sem dóttir hennar, leikkonan Riley Keough, kláraði að skrifa og gaf út til heiðurs móður sinni, sem lést í janúar árið 2023. Erlendir miðlar hafa keppst við að flytja fréttir upp úr bókinni. Keough var 27 ára gamall þegar hann svipti sig lífi árið 2020. Í bókinni segir að Presley hafi átt erfitt með að ákveða hvar hún vildi að jarðsetja son sinn, á Hawaii eða í hinum þekkta Graceland-garði, þar sem faðir hennar, Elvis Presley, hvílir. Á meðan vildi hún hafa son sinn nálægt sér. Að lokum var Keough jarðsettur í Graceland við hlið afa síns. Örfáum árum síðar var móðir hennar jarðsett við hlið þeirra. „Á heimilinu mínu er sér herbergi í útihúsi (e. casitas bedroom) og þar geymdi ég Ben Ben í tvo mánuði. Það eru engin lög í Kaliforníuríki sem segja til um að þú þurfir að jarða einhvern strax,“ segir meðal annars í bókinni. „Ég fann mjög skilningsríkan útfararstjóra. Ég sagði henni að það hefði hjálpað mér mikið að hafa pabba heima eftir að hann lést, því þá gat ég farið til hans, eytt tíma með honum og talað við hann. Hún hafi þá sagt: Við komum með Ben Ben til þín. Þú getur haft hann þar.“
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira