Svona raðast leikirnir í Bestu deild karla Valur Páll Eiríksson skrifar 17. september 2024 11:30 Vísir/Pawel Cieslikiewicz Drög að leikjaniðurröðun fyrir lokakafla Bestu deildar karla í fótbolta hefur verið opinberuð á heimasíðu KSÍ. Spennan er að líkindum mest fyrir mögulegum úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í efri hlutanum en spennan er mikil víða í deildinni. Deildin skiptist í tvo sex liða riðla, líkt og verið hefur síðustu ár þar sem leikin er einföld umferð, fimm leikir á hvert lið. Efri þrjú liðin fá þrjá heimaleiki en neðri þrjú tvo. Topplið Víkings mætir FH í fyrsta leik sínum eftir helgi en Breiðablik fær ÍA í heimsókn. Víkingur mætir KA í bikarúrslitum um helgina svo næsti deildarleikur liðsins er í miðri næstu viku. Sunnudaginn 27. október fer lokaumferð deildarinnar fram og mun Víkingur mæta Breiðabliki í Víkinni. Liðin eru sem stendur jöfn að stigum og gæti þar orðið úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Í neðri hlutanum er HK eina liðið af höfuðborgarsvæðinu sem ferðast bæði til Akureyrar og Ísafjarðar. HK sækir KA heim í fyrsta leik þeirra liða og fer í kjölfarið til Ísafjarðar nokkrum dögum síðar. Í lokaumferðinni gæti leikur Vestra við Fylki á Ísafirði ráðið úrslitum um fall, sem og leikur KR við HK að Meistaravöllum. Að neðan má sjá leikina listaða upp en á heimasíðu KSÍ er sá forvari gefinn að leikdagarnir verði ekki staðfestir fyrr en á morgun. Þeir gætu þá tekið breytingum vegna sjónvarpsútsendinga. Efri hluti Leikir í efri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (23.-.25. sept) Breiðablik - ÍA Valur - Stjarnan Víkingur - FH 2. umferð (29.-30. sept) FH - Breiðablik Valur - Víkingur Stjarnan - ÍA 3. umferð (6. okt) ÍA - FH Víkingur - Stjarnan Breiðablik - Valur 4. umferð (19.-20. okt) ÍA - Víkingur FH - Valur Breiðablik - Stjarnan 5. umferð (27. okt) Stjarnan - FH Valur - ÍA Víkingur - Breiðablik Sjá nánar á heimasíðu KSÍ. Neðri hluti Leikir í neðri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (22.-25. sept) KR - Vestri Fram - Fylkir KA - HK 2. umferð (29.-30. sept) KR - Fram Vestri - HK Fylkir - KA 3. umferð (4.-6. okt) HK - Fylkir Fram - Vestri KA - KR 4. umferð (19.-20. okt) KA - Vestri HK - Fram Fylkir - KR 5. umferð (26. okt) Vestri - Fylkir KR - HK Fram - KA Sjá nánar á heimasíðu KSÍ. Besta deild karla Íslenski boltinn KSÍ Fótbolti Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Deildin skiptist í tvo sex liða riðla, líkt og verið hefur síðustu ár þar sem leikin er einföld umferð, fimm leikir á hvert lið. Efri þrjú liðin fá þrjá heimaleiki en neðri þrjú tvo. Topplið Víkings mætir FH í fyrsta leik sínum eftir helgi en Breiðablik fær ÍA í heimsókn. Víkingur mætir KA í bikarúrslitum um helgina svo næsti deildarleikur liðsins er í miðri næstu viku. Sunnudaginn 27. október fer lokaumferð deildarinnar fram og mun Víkingur mæta Breiðabliki í Víkinni. Liðin eru sem stendur jöfn að stigum og gæti þar orðið úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Í neðri hlutanum er HK eina liðið af höfuðborgarsvæðinu sem ferðast bæði til Akureyrar og Ísafjarðar. HK sækir KA heim í fyrsta leik þeirra liða og fer í kjölfarið til Ísafjarðar nokkrum dögum síðar. Í lokaumferðinni gæti leikur Vestra við Fylki á Ísafirði ráðið úrslitum um fall, sem og leikur KR við HK að Meistaravöllum. Að neðan má sjá leikina listaða upp en á heimasíðu KSÍ er sá forvari gefinn að leikdagarnir verði ekki staðfestir fyrr en á morgun. Þeir gætu þá tekið breytingum vegna sjónvarpsútsendinga. Efri hluti Leikir í efri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (23.-.25. sept) Breiðablik - ÍA Valur - Stjarnan Víkingur - FH 2. umferð (29.-30. sept) FH - Breiðablik Valur - Víkingur Stjarnan - ÍA 3. umferð (6. okt) ÍA - FH Víkingur - Stjarnan Breiðablik - Valur 4. umferð (19.-20. okt) ÍA - Víkingur FH - Valur Breiðablik - Stjarnan 5. umferð (27. okt) Stjarnan - FH Valur - ÍA Víkingur - Breiðablik Sjá nánar á heimasíðu KSÍ. Neðri hluti Leikir í neðri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (22.-25. sept) KR - Vestri Fram - Fylkir KA - HK 2. umferð (29.-30. sept) KR - Fram Vestri - HK Fylkir - KA 3. umferð (4.-6. okt) HK - Fylkir Fram - Vestri KA - KR 4. umferð (19.-20. okt) KA - Vestri HK - Fram Fylkir - KR 5. umferð (26. okt) Vestri - Fylkir KR - HK Fram - KA Sjá nánar á heimasíðu KSÍ.
Leikir í efri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (23.-.25. sept) Breiðablik - ÍA Valur - Stjarnan Víkingur - FH 2. umferð (29.-30. sept) FH - Breiðablik Valur - Víkingur Stjarnan - ÍA 3. umferð (6. okt) ÍA - FH Víkingur - Stjarnan Breiðablik - Valur 4. umferð (19.-20. okt) ÍA - Víkingur FH - Valur Breiðablik - Stjarnan 5. umferð (27. okt) Stjarnan - FH Valur - ÍA Víkingur - Breiðablik
Leikir í neðri hluta Bestu deildar karla 1. umferð (22.-25. sept) KR - Vestri Fram - Fylkir KA - HK 2. umferð (29.-30. sept) KR - Fram Vestri - HK Fylkir - KA 3. umferð (4.-6. okt) HK - Fylkir Fram - Vestri KA - KR 4. umferð (19.-20. okt) KA - Vestri HK - Fram Fylkir - KR 5. umferð (26. okt) Vestri - Fylkir KR - HK Fram - KA
Besta deild karla Íslenski boltinn KSÍ Fótbolti Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira