Nýr forstjóri kvennaliðs Chelsea kemur úr óvæntri átt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2024 17:45 Chelsea er að fara nýjan forstjóra. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Chelsea hefur ákveðið að ráða forstjóra sérstaklega fyrir kvennalið félagsins en um er að ræða nýja stöðu innan félagsins. Það vekur athygli að manneskjan sem var ráðin hefur enga reynslu þegar kemur að því að reka knattspyrnufélag. Aki Mandhar hefur verið ráðin og mun hefja störf hjá Chelsea áður en árinu lýkur. Hún kemur frá íþróttamiðlinum The Athletic sem er í eigu New York Times. Í frétt The Guardian um ráðninguna segir að helsta markmið Mandhar sé að laða fleiri áhorfendur á leiki Chelsea. Undanfarin fimm ár hefur liðið staði uppi sem Englandsmeistari en samt ekki átt roð í nágranna sína í Arsenal þegar kemur að fjölmennustu leikjum efstu deildar kvenna á Englandi. The Guardian greinir einnig frá því að ráðningin veki undrun þar sem Mandhar hefur mjög svo takmarkaða reynslu innan knattspyrnuheimsins. Áður en hún gekk til liðs við The Athletic fyrir fjórum árum starfaði hún fyrir Daily Telegraph. Þá kemur fram að Paul Green mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri félagsins og er mun bera ábyrgð á leikmannakaupum Englandsmeistaranna. Chelsea Women appoint the Athletic’s GM as new CEO in shock move https://t.co/w2No58KUUh— Guardian sport (@guardian_sport) September 11, 2024 Fleiri breytingar hafa átt sér stað hjá Chelsea á árinu en Emma Hayes hætti sem þjálfari liðsins í sumar eftir gríðarlega farsælan feril til að taka við landsliði Bandaríkjanna. Í hennar stað kemur Sonia Bompastor en hún var áður þjálfari franska stórliðsins Lyon. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu. 19. júní 2024 22:46 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Sjá meira
Aki Mandhar hefur verið ráðin og mun hefja störf hjá Chelsea áður en árinu lýkur. Hún kemur frá íþróttamiðlinum The Athletic sem er í eigu New York Times. Í frétt The Guardian um ráðninguna segir að helsta markmið Mandhar sé að laða fleiri áhorfendur á leiki Chelsea. Undanfarin fimm ár hefur liðið staði uppi sem Englandsmeistari en samt ekki átt roð í nágranna sína í Arsenal þegar kemur að fjölmennustu leikjum efstu deildar kvenna á Englandi. The Guardian greinir einnig frá því að ráðningin veki undrun þar sem Mandhar hefur mjög svo takmarkaða reynslu innan knattspyrnuheimsins. Áður en hún gekk til liðs við The Athletic fyrir fjórum árum starfaði hún fyrir Daily Telegraph. Þá kemur fram að Paul Green mun starfa áfram sem framkvæmdastjóri félagsins og er mun bera ábyrgð á leikmannakaupum Englandsmeistaranna. Chelsea Women appoint the Athletic’s GM as new CEO in shock move https://t.co/w2No58KUUh— Guardian sport (@guardian_sport) September 11, 2024 Fleiri breytingar hafa átt sér stað hjá Chelsea á árinu en Emma Hayes hætti sem þjálfari liðsins í sumar eftir gríðarlega farsælan feril til að taka við landsliði Bandaríkjanna. Í hennar stað kemur Sonia Bompastor en hún var áður þjálfari franska stórliðsins Lyon.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu. 19. júní 2024 22:46 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Sjá meira
Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu. 19. júní 2024 22:46