Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2024 13:04 Olivia Smith varð dýrasti leikmaður í sögu kvennaliðs Liverpool í sumar. Getty/John Powell Aldrei hefur meira fé verið varið í kaup á leikmönnum í knattspyrnu kvenna en nú í sumar, og eyðslan í sumarglugganum er meira en tvöfalt meiri en í fyrra. Þetta kemur fram í tölum frá FIFA sem BBC fjallar um í dag. Þar segir að 5,18 milljónum punda hafi verið eytt í leikmenn á sumar, en það jafngildir um 940 milljónum króna. Það er 125% meira en í sumarglugganum í fyrra. Yfir 1.100 félagaskipti urðu hjá leikmönnum í atvinnumannadeildum og er það 30% aukning miðað við síðustu tólf mánuði þar á undan. Mestum fjárhæðum hefur verið eytt í ensku úrvalsdeildinni en glugginn þar lokast 11. september. Alls hafa leikmenn verið keyptir fyrir 1,78 milljón punda og seldir úr deildinni fyrir 760.000 pund. Til að mynda sló Liverpool félagsmet sitt þegar félagið keypti kanadískan táninginn Oliviu Smith frá Sporting Lissabon fyrir 210.000 pund, eða jafnvirði rúmlega 38 milljóna króna. Alvarez dýrastur en ensku félögin eyddu mest Í fótbolta karla hefur aðeins einu sinni hærri upphæð verið eytt á einu sumri, en það var í fyrra. Núna var 4,92 milljörðum punda, eða um 894 milljörðum króna, varið í leikmenn en það er samt 13% minna en í fyrra. Yfir 11.000 félagaskipti hafa verið gerð hjá körlunum, sem er nýtt met. Ensku félögin eyddu meira í leikmenn en nokkur önnur deild, eða 1,29 milljarði punda. Dýrasti leikmaður gluggans er Julian Alvarez sem fór frá Manchester City til Atlético Madrid fyrir 81,5 milljónir punda en dýrasti leikmaður sem enskt félag keypti var Dominic Solanke, sem Tottenham fékk frá Bournemouth fyrir 55 milljónir punda. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Fleiri fréttir Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Sjá meira
Þetta kemur fram í tölum frá FIFA sem BBC fjallar um í dag. Þar segir að 5,18 milljónum punda hafi verið eytt í leikmenn á sumar, en það jafngildir um 940 milljónum króna. Það er 125% meira en í sumarglugganum í fyrra. Yfir 1.100 félagaskipti urðu hjá leikmönnum í atvinnumannadeildum og er það 30% aukning miðað við síðustu tólf mánuði þar á undan. Mestum fjárhæðum hefur verið eytt í ensku úrvalsdeildinni en glugginn þar lokast 11. september. Alls hafa leikmenn verið keyptir fyrir 1,78 milljón punda og seldir úr deildinni fyrir 760.000 pund. Til að mynda sló Liverpool félagsmet sitt þegar félagið keypti kanadískan táninginn Oliviu Smith frá Sporting Lissabon fyrir 210.000 pund, eða jafnvirði rúmlega 38 milljóna króna. Alvarez dýrastur en ensku félögin eyddu mest Í fótbolta karla hefur aðeins einu sinni hærri upphæð verið eytt á einu sumri, en það var í fyrra. Núna var 4,92 milljörðum punda, eða um 894 milljörðum króna, varið í leikmenn en það er samt 13% minna en í fyrra. Yfir 11.000 félagaskipti hafa verið gerð hjá körlunum, sem er nýtt met. Ensku félögin eyddu meira í leikmenn en nokkur önnur deild, eða 1,29 milljarði punda. Dýrasti leikmaður gluggans er Julian Alvarez sem fór frá Manchester City til Atlético Madrid fyrir 81,5 milljónir punda en dýrasti leikmaður sem enskt félag keypti var Dominic Solanke, sem Tottenham fékk frá Bournemouth fyrir 55 milljónir punda.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Körfubolti Fleiri fréttir Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Sjá meira