Liðsfélagi Haalands þreyttur á þrennunum Valur Páll Eiríksson skrifar 26. ágúst 2024 17:15 Haaland skoraði tíundu þrennu sína í búningi Manchester City um helgina. Getty Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði enn eina þrennuna fyrir Manchester City er liðið vann 4-1 sigur á Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðsfélagarnir eru hættir að nenna að hrósa honum fyrir. Haaland skoraði tíundu þrennu sína fyrir Manchester City í sigri helgarinnar. Sjö þeirra hafa komið í ensku úrvalsdeildinni í aðeins 68 leikjum hans í deildinni. Hann er jafn Wayne Rooney, sem skoraði sjö þrennu í sínum 491 leik í deildinni, en þeir eru í fimmta sæti yfir þá sem hafa skorað flestar þrennur í deildinni. Haaland er einni frá þeim Thierry Henry, Harry Kane og Michael Owen sem skoruðu átta. Sergio Aguero skoraði flestar, tólf talsins, fyrir Manchester City, Alan Shearer skoraði ellefu og Robbie Fowler níu. Boltinn sem Haaland fékk um helgina og skilaboðin sem hans biðu.Twitter Aðeins virðist vera tímaspursmál hvenær Haaland færir sig lengra upp listann en liðsfélagar hans hjá Manchester City virðast strax vera komnir með nóg. Í hvert skipti sem Haaland fær bolta fyrir það að skora þrennu skrifa liðsfélagar hans nafn sitt á knöttinn, Einn þeirra, ekki er vitað hver, skrifaði kómísk skilaboð þess í stað. Þar stóð einfaldlega: „Ég er þreyttur á því að skrifa á þessa bolta“. Þetta sást á mynd sem birt var á samfélagsmiðlum af bolta Haaalands frá því um helgina. Manchester City sækir West Ham United heim næstu helgi en liðið er með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina í deildinni. Haaland hefur skorað fjögur af sex mörkum City á leiktíðinni til þessa. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Sjá meira
Haaland skoraði tíundu þrennu sína fyrir Manchester City í sigri helgarinnar. Sjö þeirra hafa komið í ensku úrvalsdeildinni í aðeins 68 leikjum hans í deildinni. Hann er jafn Wayne Rooney, sem skoraði sjö þrennu í sínum 491 leik í deildinni, en þeir eru í fimmta sæti yfir þá sem hafa skorað flestar þrennur í deildinni. Haaland er einni frá þeim Thierry Henry, Harry Kane og Michael Owen sem skoruðu átta. Sergio Aguero skoraði flestar, tólf talsins, fyrir Manchester City, Alan Shearer skoraði ellefu og Robbie Fowler níu. Boltinn sem Haaland fékk um helgina og skilaboðin sem hans biðu.Twitter Aðeins virðist vera tímaspursmál hvenær Haaland færir sig lengra upp listann en liðsfélagar hans hjá Manchester City virðast strax vera komnir með nóg. Í hvert skipti sem Haaland fær bolta fyrir það að skora þrennu skrifa liðsfélagar hans nafn sitt á knöttinn, Einn þeirra, ekki er vitað hver, skrifaði kómísk skilaboð þess í stað. Þar stóð einfaldlega: „Ég er þreyttur á því að skrifa á þessa bolta“. Þetta sást á mynd sem birt var á samfélagsmiðlum af bolta Haaalands frá því um helgina. Manchester City sækir West Ham United heim næstu helgi en liðið er með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina í deildinni. Haaland hefur skorað fjögur af sex mörkum City á leiktíðinni til þessa.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Sjá meira