Neuer leggur landsliðshanskana á hilluna Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 22:02 Manuel Neuer var niðurbrotinn eftir tap gegn Spáni í átta liða úrslitum á EM en vissi ekki þá að það yrði hans síðasti leikur fyrir landsliðið. Alexander Hassenstein/Getty Images Manuel Neuer spilaði sinn síðasta leik fyrir þýska landsliðið gegn Spáni á EM í sumar. Markvörðurinn tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið en verður áfram hjá Bayern Munchen. Neuer spilaði fyrsta landsleikinn árið 2009 og hefur átt fast sæti síðan, meira að segja á EM í sumar þó margir kölluðu eftir því að Marc Andre ter Stegen fengi traustið. Neuer var hluti af liði Þýskalands sem fékk brons á HM 2010 og vann svo HM 2014. Hann á að baki 124 landsleiki sem er meira en nokkur markvörður í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Manuel Neuer (@manuelneuer) „Það hlaut að koma að þessu einn daginn. Allir sem þekkja mig vita að þetta var ekki auðveld ákvörðun. Rúmlega fimmtán ár eru liðin síðan ég spilaði fyrsta landsleikinn. Þrátt fyrir að vera í góðu standi og auðvitað með HM 2026 á leiðinni, þá hef ég tekið þá ákvörðun eftir samtöl við vini og fjölskyldu að hætta með landsliðinu. Ég elskaði að spila fyrir Þýskaland. Þakka ykkur öllum kærlega,“ er meðal þess sem Neuer sagði í hjartnæmu kveðjumyndbandi sem má sjá hér fyrir ofan. Neuer fylgir þar eftir Ilkay Gundogan og Thomas Muller, sem tilkynntu báðir nýlega að þeir væru hættir störfum með landsliðinu. Þá hætti Toni Kroos einnig alfarið í fótbolta eftir EM í sumar. Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Sjá meira
Neuer spilaði fyrsta landsleikinn árið 2009 og hefur átt fast sæti síðan, meira að segja á EM í sumar þó margir kölluðu eftir því að Marc Andre ter Stegen fengi traustið. Neuer var hluti af liði Þýskalands sem fékk brons á HM 2010 og vann svo HM 2014. Hann á að baki 124 landsleiki sem er meira en nokkur markvörður í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Manuel Neuer (@manuelneuer) „Það hlaut að koma að þessu einn daginn. Allir sem þekkja mig vita að þetta var ekki auðveld ákvörðun. Rúmlega fimmtán ár eru liðin síðan ég spilaði fyrsta landsleikinn. Þrátt fyrir að vera í góðu standi og auðvitað með HM 2026 á leiðinni, þá hef ég tekið þá ákvörðun eftir samtöl við vini og fjölskyldu að hætta með landsliðinu. Ég elskaði að spila fyrir Þýskaland. Þakka ykkur öllum kærlega,“ er meðal þess sem Neuer sagði í hjartnæmu kveðjumyndbandi sem má sjá hér fyrir ofan. Neuer fylgir þar eftir Ilkay Gundogan og Thomas Muller, sem tilkynntu báðir nýlega að þeir væru hættir störfum með landsliðinu. Þá hætti Toni Kroos einnig alfarið í fótbolta eftir EM í sumar.
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Sjá meira