Milner sló met Giggs og tíu Newcastle-menn lönduðu sigri Sindri Sverrisson skrifar 17. ágúst 2024 16:14 Ben Brereton Diaz lét eins og hann hefði stórskaðast vegna viðskipta sinna við Fabian Schär, sem var rekinn af velli. Manni færri unnu Newcastle-menn þó 1-0 sigur. Getty/Ian MacNicol Newcastle vann afar kærkominn sigur á nýliðum Southampton í dag, 1-0, þrátt fyrir að vera manni færri í rúman klukkutíma. Brighton skellti Everton 3-0, í leik þar sem James Milner sló met fyrir framan unga stjórann sinn, en Nottingham Forest og Bournemouth gerðu 1-1 jafntefli. Svissneski miðvörðurinn Fabian Schär var rekinn af velli eftir 27 mínútna leik gegn Southampton í dag, eftir að hafa nuddað höfði sínu saman við Ben Brereton Díaz sem féll með tilþrifum til jarðar. Þetta kom þó ekki í veg fyrir sigur Newcastle en mark liðsins skoraði Joelinton eftir stoðsendingu Alexanders Isak, rétt fyrir hálfleik. Stjórinn níu ára þegar Milner byrjaði Brighton vann flottan 3-0 útisigur gegn Everton, í fyrsta leik sínum undir stjórn hins 31 árs gamla Fabian Hürzeler. Rautt spjald á Ashley Young bætti ekki úr skák fyrir Everton. Hürzeler var enn aðeins níu ára gamall þegar James Milner lék sína fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, en Milner sló í dag met Ryan Giggs með því að hefja sína 23. leiktíð. Kaoura Mitoma, Danny Welbeck og Simon Adingra skoruðu mörk Brighton. Not a record he wanted 😖#EVEBHA #BBCFootball pic.twitter.com/zfZ1Tf57g8— Match of the Day (@BBCMOTD) August 17, 2024 Metið sem Ashley Young sló er ekki eins eftirsóknarvert en hann fékk rautt spjald og varð þar með elsti leikmaður í sögu deildarinnar til að vera rekinn af velli, 39 ára og 39 daga gamall. Everton-menn voru manni færri frá 66. mínútu en þá var staðan þegar orðin 2-0. Chris Wood og Antoine Semenyo skoruðu svo sitt markið hvor í leik Forest og Bournemouth sem lauk með jafntefli. Enski boltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Sjá meira
Svissneski miðvörðurinn Fabian Schär var rekinn af velli eftir 27 mínútna leik gegn Southampton í dag, eftir að hafa nuddað höfði sínu saman við Ben Brereton Díaz sem féll með tilþrifum til jarðar. Þetta kom þó ekki í veg fyrir sigur Newcastle en mark liðsins skoraði Joelinton eftir stoðsendingu Alexanders Isak, rétt fyrir hálfleik. Stjórinn níu ára þegar Milner byrjaði Brighton vann flottan 3-0 útisigur gegn Everton, í fyrsta leik sínum undir stjórn hins 31 árs gamla Fabian Hürzeler. Rautt spjald á Ashley Young bætti ekki úr skák fyrir Everton. Hürzeler var enn aðeins níu ára gamall þegar James Milner lék sína fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, en Milner sló í dag met Ryan Giggs með því að hefja sína 23. leiktíð. Kaoura Mitoma, Danny Welbeck og Simon Adingra skoruðu mörk Brighton. Not a record he wanted 😖#EVEBHA #BBCFootball pic.twitter.com/zfZ1Tf57g8— Match of the Day (@BBCMOTD) August 17, 2024 Metið sem Ashley Young sló er ekki eins eftirsóknarvert en hann fékk rautt spjald og varð þar með elsti leikmaður í sögu deildarinnar til að vera rekinn af velli, 39 ára og 39 daga gamall. Everton-menn voru manni færri frá 66. mínútu en þá var staðan þegar orðin 2-0. Chris Wood og Antoine Semenyo skoruðu svo sitt markið hvor í leik Forest og Bournemouth sem lauk með jafntefli.
Enski boltinn Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Sjá meira