Ótrúlegur styrkur írsku rúgbý konunnar vekur mikla athygli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 12:00 Erin King átti ein af flottustu tilþrifum Ólympíuleikanna til þessa þegar hún lyfti liðsfélaga sínum Emily Lane. Getty/Cameron Spencer Það eru hraustar stelpur sem keppa í rúgbý á Ólympíuleikunum í París en hversu sterkar eru þær? Það efast alla vega enginn um styrk hinnar írsku Erin King eftir að myndband með henni fór á flug í netheimum. Erin King og félagar hennar í írska landsliðinu komust í átta liða úrslitin á leikunum en urðu þar að sætta sig við tap á móti Ástralíu. Nýja-Sjáland varð Ólympíumeistari eftir sigur á Kanada í úrslitaleiknum en Bandaríkin vann Ástralíu í bronsleiknum. THE STRENGTH THIS TAKES 😳 Erin King went beast mode on this play for Ireland 😤 pic.twitter.com/GrImcJsNhS— espnW (@espnW) July 30, 2024 Í atvikinu sem svo margir hafa deilt á samfélagsmiðlum má sjá King lyfta liðsfélaga sínum Emily Lane. Hún lyfti Lane upp til að ná boltanum en hún þarf að fara svo hátt að King missir hana aftur fyrir sig. Að öllu eðlilegu væri Emily á leiðinni í jörðina með mögulegum háls- og bakmeiðslum. Hún treysti hins vegar styrk Erinar King sem tókst með ótrúlegum hætti að lyfta henni aftur til baka. Það er ekkert skrýtið að tugir milljónir manna hafi horft á myndbandið. King er aðeins tvítug og því líkleg til að mæta á miklu fleiri Ólympíuleika í framtíðinni. Impresionante la fuerza de Erin King del equipo nacional de rugby de Irlanda. pic.twitter.com/v3LTyvbKbZ— Los Coliseinos (@_LosColiseinos) July 30, 2024 Rugby Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Sjá meira
Það efast alla vega enginn um styrk hinnar írsku Erin King eftir að myndband með henni fór á flug í netheimum. Erin King og félagar hennar í írska landsliðinu komust í átta liða úrslitin á leikunum en urðu þar að sætta sig við tap á móti Ástralíu. Nýja-Sjáland varð Ólympíumeistari eftir sigur á Kanada í úrslitaleiknum en Bandaríkin vann Ástralíu í bronsleiknum. THE STRENGTH THIS TAKES 😳 Erin King went beast mode on this play for Ireland 😤 pic.twitter.com/GrImcJsNhS— espnW (@espnW) July 30, 2024 Í atvikinu sem svo margir hafa deilt á samfélagsmiðlum má sjá King lyfta liðsfélaga sínum Emily Lane. Hún lyfti Lane upp til að ná boltanum en hún þarf að fara svo hátt að King missir hana aftur fyrir sig. Að öllu eðlilegu væri Emily á leiðinni í jörðina með mögulegum háls- og bakmeiðslum. Hún treysti hins vegar styrk Erinar King sem tókst með ótrúlegum hætti að lyfta henni aftur til baka. Það er ekkert skrýtið að tugir milljónir manna hafi horft á myndbandið. King er aðeins tvítug og því líkleg til að mæta á miklu fleiri Ólympíuleika í framtíðinni. Impresionante la fuerza de Erin King del equipo nacional de rugby de Irlanda. pic.twitter.com/v3LTyvbKbZ— Los Coliseinos (@_LosColiseinos) July 30, 2024
Rugby Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Sjá meira