Besta upphitunin: Landsliðsþjálfararnir gerðu upp undankeppni EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. júlí 2024 15:31 Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson settust niður í setti með Helenu Ólafsdóttur. stöð 2 sport Helena Ólafsdóttir hitaði upp að venju fyrir umferðina sem framundan er í Bestu deild kvenna og fékk til sín gesti af dýrari gerðinni í þetta sinn. Landsliðsþjálfararnir Þorsteinn Halldórsson og Ásmundur Guðni Haraldsson, sem eru nýkomnir úr landsliðsverkefni og stýrðu Íslandi á EM 2025. Það ótrúlega afrek var að sjálfsögðu rætt og Þýskalandssigurinn frægi reifaður og rifjaður upp. Landsliðsþjálfararnir eru þeir fyrstu sem fara með Ísland beint á EM upp úr riðlakeppni í stað þess að fara í gegnum umspil eins og hefur verið gert síðustu fjögur skipti. Þá var einnig rætt mikilvægi stuðningsins sem landsliðið fékk frá keppendum á Símamótinu og myndbandið sem kvikmyndalistamaðurinn Ásmundur útbjó fyrir leik og fyllti liðið innblæstri. Að sjálfsögðu var svo farið yfir Bestu deild kvenna og umferðina sem framundan. Þrettánda umferðin hefst í kvöld þegar Þór/KA tekur á móti Víkingi. Þrír leikir fara svo fram á morgun og einn á sunnudag. Klippa: Upphitun fyrir 13. umferð Bestu deildar kvenna Upphitunarþáttinn með þeim Þorsteini og Ásmundi má sjá hér fyrir ofan. Þátturinn verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 17:25 áður en fyrsti leikur umferðarinnar fer fram. 13. umferð Bestu deildar kvenna Föstudagur, 19. júlí: 18:00 Þór/KA-Víkingur – Stöð 2 Sport Laugardagur, 20. júlí: 13:50 Stjarnan-Breiðablik Stöð 2 Besta Deildin 13:50 Þróttur-FH – Stöð 2 Besta Deildin 16:05 Valur-Keflavík Stöð 2 Besta Deildin 2 Sunnudagur, 21. júlí 15:50 Fylkir-Tindastóll – Stöð 2 Sport 5 Allir leikir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 og í beinni textalýsingu á Vísi. Bestu mörkin Besta deild kvenna Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Það ótrúlega afrek var að sjálfsögðu rætt og Þýskalandssigurinn frægi reifaður og rifjaður upp. Landsliðsþjálfararnir eru þeir fyrstu sem fara með Ísland beint á EM upp úr riðlakeppni í stað þess að fara í gegnum umspil eins og hefur verið gert síðustu fjögur skipti. Þá var einnig rætt mikilvægi stuðningsins sem landsliðið fékk frá keppendum á Símamótinu og myndbandið sem kvikmyndalistamaðurinn Ásmundur útbjó fyrir leik og fyllti liðið innblæstri. Að sjálfsögðu var svo farið yfir Bestu deild kvenna og umferðina sem framundan. Þrettánda umferðin hefst í kvöld þegar Þór/KA tekur á móti Víkingi. Þrír leikir fara svo fram á morgun og einn á sunnudag. Klippa: Upphitun fyrir 13. umferð Bestu deildar kvenna Upphitunarþáttinn með þeim Þorsteini og Ásmundi má sjá hér fyrir ofan. Þátturinn verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 17:25 áður en fyrsti leikur umferðarinnar fer fram. 13. umferð Bestu deildar kvenna Föstudagur, 19. júlí: 18:00 Þór/KA-Víkingur – Stöð 2 Sport Laugardagur, 20. júlí: 13:50 Stjarnan-Breiðablik Stöð 2 Besta Deildin 13:50 Þróttur-FH – Stöð 2 Besta Deildin 16:05 Valur-Keflavík Stöð 2 Besta Deildin 2 Sunnudagur, 21. júlí 15:50 Fylkir-Tindastóll – Stöð 2 Sport 5 Allir leikir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 og í beinni textalýsingu á Vísi.
13. umferð Bestu deildar kvenna Föstudagur, 19. júlí: 18:00 Þór/KA-Víkingur – Stöð 2 Sport Laugardagur, 20. júlí: 13:50 Stjarnan-Breiðablik Stöð 2 Besta Deildin 13:50 Þróttur-FH – Stöð 2 Besta Deildin 16:05 Valur-Keflavík Stöð 2 Besta Deildin 2 Sunnudagur, 21. júlí 15:50 Fylkir-Tindastóll – Stöð 2 Sport 5
Bestu mörkin Besta deild kvenna Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira