Sjáðu mörkin sem tryggðu íslensku stelpunum sæti á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 11:31 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir fagna þriðja markinu sen Sveindís skoraði. Vísir/Anton Brink Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann einn stærsta sigur sinn í sögunni þegar Þjóðverjum var skellt 3-0 á Laugardalsvellinum í gær. Með þessum frábæra sigri, á liði sem er í fjórða sæti á Styrkleikalista FIFA og liði sem er að undirbúa sig fyrir Ólympíuleika í París, þá tryggði íslenska liðið sér sæti á Evrópumótinu sem fer fram í Sviss á næsta ári. Íslenska liðið skoraði eitt mark snemma í fyrri hálfleik, eitt mark í byrjun seinni hálfleiks og svo eitt mark undir lok leiksins. Ingibjörg Sigurðardóttir kom Íslandi i 1-0 með skalla af stuttu færi á 14. mínútu þegar Sveindís Jane Jónsdóttir skallaði áfram hornspyrnu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði annað markið á 52. mínútu með föstu skoti utan teigs eftir að Sveindís Jane vann boltann í pressunni og gaf hann út á Alexöndru. Sveindís Jane skoraði síðan þriðja markið sjálf á 83. mínútu þegar hún komst inn í sendingu varnarmanns við vítateiginn og afgreiddi boltann í markið. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum í Laugardalnum í gær sem og þegar fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði marki á ótrúlegan hátt. EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Kvöld sem ég mun rifja upp með barnabörnunum“ Sandra María Jessen stóð sig af stakri prýði þegar Ísland gerði sér lítið fyrir og lagði Þýskaland að velli í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna á Laugardalsvellinum. Sandra María sagði íslenska liðið hafa haft fulla trú á verkefninu fyrir leikinn og það hafi sýnt sig þegar út í leikinn var komið. 12. júlí 2024 19:47 Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 3-0 | Stelpurnar rúlluðu yfir Þýskaland og eru á leiðinni á EM Ísland vann ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Frammistaða liðsins var stórkostleg og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á EM 2025. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 12. júlí 2024 18:22 „Hefðum klárlega getað skorað fleiri mörk“ Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eitt marka íslenska sem vann frækinn sigur gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna í Laugardalnum í kvöld. Alexandra er á leið með Íslandi á Evrópumótið en liðið er að fara þangað í fimmta skiptið í röð. 12. júlí 2024 20:03 „Fann það fyrir leik að það væri eitthvað klikkað að fara að gerast“ Ísland vann ótrúlegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi. Ísland hefur því tryggt sér inn á EM 2025 í Sviss. Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Íslands, fór á kostum og kom að öllum mörkum leiksins. 12. júlí 2024 20:05 „Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. 12. júlí 2024 20:26 Blaðamannafundur Þorsteins: Erum ein af topp átta þjóðum í Evrópu Þorsteinn Halldórsson þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu kom sigurreifur á blaðamannafund eftir frækinn sigur Íslands á Þýskalandi 3-0. Sigurinn tryggir Íslandi farseðilinn á EM 2025 í Sviss sem eitt af átta þjóðum sem fara beint á mótið. 12. júlí 2024 19:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Sjá meira
Með þessum frábæra sigri, á liði sem er í fjórða sæti á Styrkleikalista FIFA og liði sem er að undirbúa sig fyrir Ólympíuleika í París, þá tryggði íslenska liðið sér sæti á Evrópumótinu sem fer fram í Sviss á næsta ári. Íslenska liðið skoraði eitt mark snemma í fyrri hálfleik, eitt mark í byrjun seinni hálfleiks og svo eitt mark undir lok leiksins. Ingibjörg Sigurðardóttir kom Íslandi i 1-0 með skalla af stuttu færi á 14. mínútu þegar Sveindís Jane Jónsdóttir skallaði áfram hornspyrnu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði annað markið á 52. mínútu með föstu skoti utan teigs eftir að Sveindís Jane vann boltann í pressunni og gaf hann út á Alexöndru. Sveindís Jane skoraði síðan þriðja markið sjálf á 83. mínútu þegar hún komst inn í sendingu varnarmanns við vítateiginn og afgreiddi boltann í markið. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum í Laugardalnum í gær sem og þegar fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði marki á ótrúlegan hátt.
EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Kvöld sem ég mun rifja upp með barnabörnunum“ Sandra María Jessen stóð sig af stakri prýði þegar Ísland gerði sér lítið fyrir og lagði Þýskaland að velli í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna á Laugardalsvellinum. Sandra María sagði íslenska liðið hafa haft fulla trú á verkefninu fyrir leikinn og það hafi sýnt sig þegar út í leikinn var komið. 12. júlí 2024 19:47 Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 3-0 | Stelpurnar rúlluðu yfir Þýskaland og eru á leiðinni á EM Ísland vann ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Frammistaða liðsins var stórkostleg og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á EM 2025. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 12. júlí 2024 18:22 „Hefðum klárlega getað skorað fleiri mörk“ Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eitt marka íslenska sem vann frækinn sigur gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna í Laugardalnum í kvöld. Alexandra er á leið með Íslandi á Evrópumótið en liðið er að fara þangað í fimmta skiptið í röð. 12. júlí 2024 20:03 „Fann það fyrir leik að það væri eitthvað klikkað að fara að gerast“ Ísland vann ótrúlegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi. Ísland hefur því tryggt sér inn á EM 2025 í Sviss. Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Íslands, fór á kostum og kom að öllum mörkum leiksins. 12. júlí 2024 20:05 „Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. 12. júlí 2024 20:26 Blaðamannafundur Þorsteins: Erum ein af topp átta þjóðum í Evrópu Þorsteinn Halldórsson þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu kom sigurreifur á blaðamannafund eftir frækinn sigur Íslands á Þýskalandi 3-0. Sigurinn tryggir Íslandi farseðilinn á EM 2025 í Sviss sem eitt af átta þjóðum sem fara beint á mótið. 12. júlí 2024 19:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Sjá meira
„Kvöld sem ég mun rifja upp með barnabörnunum“ Sandra María Jessen stóð sig af stakri prýði þegar Ísland gerði sér lítið fyrir og lagði Þýskaland að velli í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna á Laugardalsvellinum. Sandra María sagði íslenska liðið hafa haft fulla trú á verkefninu fyrir leikinn og það hafi sýnt sig þegar út í leikinn var komið. 12. júlí 2024 19:47
Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 3-0 | Stelpurnar rúlluðu yfir Þýskaland og eru á leiðinni á EM Ísland vann ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Frammistaða liðsins var stórkostleg og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á EM 2025. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 12. júlí 2024 18:22
„Hefðum klárlega getað skorað fleiri mörk“ Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eitt marka íslenska sem vann frækinn sigur gegn Þjóðverjum í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna í Laugardalnum í kvöld. Alexandra er á leið með Íslandi á Evrópumótið en liðið er að fara þangað í fimmta skiptið í röð. 12. júlí 2024 20:03
„Fann það fyrir leik að það væri eitthvað klikkað að fara að gerast“ Ísland vann ótrúlegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi. Ísland hefur því tryggt sér inn á EM 2025 í Sviss. Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Íslands, fór á kostum og kom að öllum mörkum leiksins. 12. júlí 2024 20:05
„Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. 12. júlí 2024 20:26
Blaðamannafundur Þorsteins: Erum ein af topp átta þjóðum í Evrópu Þorsteinn Halldórsson þjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu kom sigurreifur á blaðamannafund eftir frækinn sigur Íslands á Þýskalandi 3-0. Sigurinn tryggir Íslandi farseðilinn á EM 2025 í Sviss sem eitt af átta þjóðum sem fara beint á mótið. 12. júlí 2024 19:30