Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2024 22:45 Eva Rut Ástþórsdóttir í einum af þeim fáum leikjum sem Fylkir hefur fengið eitthvað út úr. Vísir/Anton Brink Farið var yfir gengi Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta í síðasta þætti Bestu markanna. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í 3. umferð eða þann 2. júní síðastliðinn. „Þær byrja rosalega vel og það var rosalega jákvætt ára yfir þeim. Vinna Keflavík í fyrri viðureign þeirra. Síðan fer að halla undan og maður ímyndar sér að hausinn þyngist aðeins,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi og hélt áfram. „Þær eru að tapa fyrir liðum í kringum sig, gera jafntefli við Víking sem maður myndi ætla að væri jákvætt en þessi leikur er upp á líf og dauða. Þetta er sex stiga leikur ef við notum gömlu klisjuna,“ segir Helena um 1-0 tap Fylkis í Keflavík í 12. umferð Bestu deildarinnar. „Maður hefði viljað sjá fleiri færi en þetta er pínu dæmigerður streituleikur, það vita allir hvað það er mikið undir. Þetta er ógeðslega erfitt, ég þekki það – alltof vel,“ sagði Sif Atladóttir, sérfræðingur og bætti svo við: „Það var skjálfti beggja vegna, Keflavík skorar snemma og hafa skorað snemma áður en fengið allt í andlitið. Þær þéttu ótrúlega vel, múruðu fyrir (markið) en maður hefði viljað sjá Fylki sprengja þetta að einhverju leyti upp. Hvort þú tapir 1-0 eða 2-0 á þessum tímapunkti skiptir í raun engu máli.“ Hér að neðan má sjá Helenu, Sif og Margréti Láru Viðarsdóttur ræða leik Keflavíkur og Fylkis ásamt gengi Árbæinga í sumar. Klippa: Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Fylkir Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Þær byrja rosalega vel og það var rosalega jákvætt ára yfir þeim. Vinna Keflavík í fyrri viðureign þeirra. Síðan fer að halla undan og maður ímyndar sér að hausinn þyngist aðeins,“ sagði Helena Ólafsdóttir þáttastjórnandi og hélt áfram. „Þær eru að tapa fyrir liðum í kringum sig, gera jafntefli við Víking sem maður myndi ætla að væri jákvætt en þessi leikur er upp á líf og dauða. Þetta er sex stiga leikur ef við notum gömlu klisjuna,“ segir Helena um 1-0 tap Fylkis í Keflavík í 12. umferð Bestu deildarinnar. „Maður hefði viljað sjá fleiri færi en þetta er pínu dæmigerður streituleikur, það vita allir hvað það er mikið undir. Þetta er ógeðslega erfitt, ég þekki það – alltof vel,“ sagði Sif Atladóttir, sérfræðingur og bætti svo við: „Það var skjálfti beggja vegna, Keflavík skorar snemma og hafa skorað snemma áður en fengið allt í andlitið. Þær þéttu ótrúlega vel, múruðu fyrir (markið) en maður hefði viljað sjá Fylki sprengja þetta að einhverju leyti upp. Hvort þú tapir 1-0 eða 2-0 á þessum tímapunkti skiptir í raun engu máli.“ Hér að neðan má sjá Helenu, Sif og Margréti Láru Viðarsdóttur ræða leik Keflavíkur og Fylkis ásamt gengi Árbæinga í sumar. Klippa: Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Fylkir Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira