Hallgrímur: Við hefðum getað skorað sjö mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 20:25 Hallgrímur Jónasson var ánægður með leikinn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var kátur í leikslok í kvöld eftir að hafa slegið stórlið Valsmanna út úr bikarnum og komist þar með í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð. Þetta hefur verið erfitt sumar fyrir KA-menn en Hallgrímur er búinn að koma sínum mönnum á beinu brautina. „Ég er ótrúlega ánægður með strákana, hugarfarið og vinnusemina. Bara æðislegt. Við skorum þrjú mörk og við hefðum getað skorað sjö. Leikurinn þróast eins og hentar okkur. Við komust yfir og mér finnst við vera með yfirhöndina. Það er svaka pláss að fara á þá þegar þeir fara upp með marga,“ sagði Hallgrímur í viðtali á RÚV eftir leikinn. „Hugarfarið var gott. Við vitum að við erum góðir þegar við hittum á okkar dag. Mér finnst við vera á ótrúlega góðum stað núna. Okkur hlakkar agalega til að fara með okkar fólk á Laugardalsvöll. Annar séns á að vinna titil sem við höfum aldrei unnið, annar séns að fara aftur í Evrópu. Við erum gríðarlega ánægð,“ sagði Hallgrímur en KA tapaði fyrir Víkingi í bikarúrslitaleiknum í fyrra. „Þetta er mjög sætt. Það eru virkilega mikil gæði í mínu liði. Okkar vandamál í byrjun móts var að það var eins og við værum smá þunnir eftir árangur síðustu ára. Nú eru menn bara vaknaðir,“ sagði Hallgrímur. „Við erum með gæði fram á við. Ef allir sinna vörninni vel þá munum við skora mörk og vinna fótboltaleiki. Við þurftum bara að laga þetta og það tekur tíma að vinna með svona hluti. Mér finnst það vera komið núna,“ sagði Hallgrímur. „Staðan núna er frábær. Við leyfum okkur að fagna í kvöld og kannski aðeins á morgun. Síðan er bara full einbeiting á deildina. Þó að það sé búið að ganga vel þar undanfarið þá erum við samt sem áður í botnbaráttu. Ef þetta lið leggur sig svona fram þá hef ég engar áhyggjur,“ sagði Hallgrímur. KA Mjólkurbikar karla Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
„Ég er ótrúlega ánægður með strákana, hugarfarið og vinnusemina. Bara æðislegt. Við skorum þrjú mörk og við hefðum getað skorað sjö. Leikurinn þróast eins og hentar okkur. Við komust yfir og mér finnst við vera með yfirhöndina. Það er svaka pláss að fara á þá þegar þeir fara upp með marga,“ sagði Hallgrímur í viðtali á RÚV eftir leikinn. „Hugarfarið var gott. Við vitum að við erum góðir þegar við hittum á okkar dag. Mér finnst við vera á ótrúlega góðum stað núna. Okkur hlakkar agalega til að fara með okkar fólk á Laugardalsvöll. Annar séns á að vinna titil sem við höfum aldrei unnið, annar séns að fara aftur í Evrópu. Við erum gríðarlega ánægð,“ sagði Hallgrímur en KA tapaði fyrir Víkingi í bikarúrslitaleiknum í fyrra. „Þetta er mjög sætt. Það eru virkilega mikil gæði í mínu liði. Okkar vandamál í byrjun móts var að það var eins og við værum smá þunnir eftir árangur síðustu ára. Nú eru menn bara vaknaðir,“ sagði Hallgrímur. „Við erum með gæði fram á við. Ef allir sinna vörninni vel þá munum við skora mörk og vinna fótboltaleiki. Við þurftum bara að laga þetta og það tekur tíma að vinna með svona hluti. Mér finnst það vera komið núna,“ sagði Hallgrímur. „Staðan núna er frábær. Við leyfum okkur að fagna í kvöld og kannski aðeins á morgun. Síðan er bara full einbeiting á deildina. Þó að það sé búið að ganga vel þar undanfarið þá erum við samt sem áður í botnbaráttu. Ef þetta lið leggur sig svona fram þá hef ég engar áhyggjur,“ sagði Hallgrímur.
KA Mjólkurbikar karla Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira