Kominn heim nokkrum dögum eftir hjartastopp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 09:30 Thompson í leik gegn Los Angeles Chargers á síðustu leiktíð. Ric Tapia/Getty Images Brandon Lamar Thompson Jr., varnarmaður NFL-meistara Kansas City Chiefs, gat vart byrjað tímabilið verr en hann var á liðsfundi þegar hann fékk flog sem leiddi til þess að hjarta hans stöðvaðist um tíma. Hinn 25 ára gamli Thompson var sendur með hraði á spítala í Kansas og þar hefur hann verið síðan atvikið átti sér stað á fimmtudaginn var, þann 6. júní. Hann er nú kominn heim til sín þar sem hann mun slaka á þangað til í ljós kemur hvort hann megi snúa aftur á völlinn. Our thoughts and prayers are with BJ Thompson. Chiefs Kingdom, help us wish him a speedy recovery! pic.twitter.com/GkXwG2zfZm— Kansas City Chiefs (@Chiefs) June 7, 2024 „Fjölskyldan vill þakka öllum og sérstaklega læknateymi Chiefs sem og starfsliði félagsins fyrir skjót viðbrögð og fagmennsku,“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni Thompson. Talið er að hjarta hans hafi stöðvast í rétt undir mínútu. Thompson lék lengi vel körfubolta en ákvað á endanum að færa sig yfir í amerískan fótbolta og valdi Chiefs hann í nýliðavalinu á síðasta ári. Hann var hluti af æfingahóp liðsins og tók þátt í einum leik. Hann kom inn í tímabilið með þá von að spila meira en nú er einfaldlega ekki víst hvort hann spili aftur. NFL Heilsa Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Haukar voru betri í dag Körfubolti Fleiri fréttir Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Thompson var sendur með hraði á spítala í Kansas og þar hefur hann verið síðan atvikið átti sér stað á fimmtudaginn var, þann 6. júní. Hann er nú kominn heim til sín þar sem hann mun slaka á þangað til í ljós kemur hvort hann megi snúa aftur á völlinn. Our thoughts and prayers are with BJ Thompson. Chiefs Kingdom, help us wish him a speedy recovery! pic.twitter.com/GkXwG2zfZm— Kansas City Chiefs (@Chiefs) June 7, 2024 „Fjölskyldan vill þakka öllum og sérstaklega læknateymi Chiefs sem og starfsliði félagsins fyrir skjót viðbrögð og fagmennsku,“ segir í yfirlýsingu frá umboðsmanni Thompson. Talið er að hjarta hans hafi stöðvast í rétt undir mínútu. Thompson lék lengi vel körfubolta en ákvað á endanum að færa sig yfir í amerískan fótbolta og valdi Chiefs hann í nýliðavalinu á síðasta ári. Hann var hluti af æfingahóp liðsins og tók þátt í einum leik. Hann kom inn í tímabilið með þá von að spila meira en nú er einfaldlega ekki víst hvort hann spili aftur.
NFL Heilsa Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Haukar voru betri í dag Körfubolti Fleiri fréttir Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Sjá meira