„Ég held að þetta verði mjög spennandi“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júní 2024 09:36 Katrín skilar atkvæði sínu í kjörkassann í Hagaskóla. vísir/Anton Brink Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðandi, mætti í Hagaskóla í morgun til þess kjósa nýjan forseta. Hún býst við spennandi kosninganótt. Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og Katrín mætti í Hagaskóla skömmu síðar. Í viðtali við fréttastofu kveðst hún ánægð með sína kosningabaráttu, sem hún segir ólíka öðrum baráttum sem hún hafi staðið í. „Hún er auðvitað miklu persónulegri, en það er líka gaman að maður geti verið að leggja áherslu á jákvæðni og uppbyggingu fyrir Ísland til framíðar. Ég er að hitta miklu breiðari hóp af fólki og þess vegna verð ég að segja að þetta hefur verið alveg einstök lífsreynsla,“ segir Katrín. Hún er bjartsýn og býst við spennandi kosningum. „Það hefur nú verið mín tilfinning allan tímann, því það hafa verið miklar sviptingar í fylgi því við höfum séð sviptingar í fylgi og miklar breytingar og ólíkar kannanir, þannig þetta verður spennandi kosninganótt.“ Katrín segist ekki ná að heimsækja öll kosningakaffi en er spennt fyrir kosningavöku hennar á Grand hóteli. „Maður verður örugglega orðinn töluvert spenntur þegar líður á nóttina.“ Öll nýjustu tíðindi frá kjördegi má finna í vaktinni á Vísi: Forsetakosningar 2024 Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Sjá meira
Kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og Katrín mætti í Hagaskóla skömmu síðar. Í viðtali við fréttastofu kveðst hún ánægð með sína kosningabaráttu, sem hún segir ólíka öðrum baráttum sem hún hafi staðið í. „Hún er auðvitað miklu persónulegri, en það er líka gaman að maður geti verið að leggja áherslu á jákvæðni og uppbyggingu fyrir Ísland til framíðar. Ég er að hitta miklu breiðari hóp af fólki og þess vegna verð ég að segja að þetta hefur verið alveg einstök lífsreynsla,“ segir Katrín. Hún er bjartsýn og býst við spennandi kosningum. „Það hefur nú verið mín tilfinning allan tímann, því það hafa verið miklar sviptingar í fylgi því við höfum séð sviptingar í fylgi og miklar breytingar og ólíkar kannanir, þannig þetta verður spennandi kosninganótt.“ Katrín segist ekki ná að heimsækja öll kosningakaffi en er spennt fyrir kosningavöku hennar á Grand hóteli. „Maður verður örugglega orðinn töluvert spenntur þegar líður á nóttina.“ Öll nýjustu tíðindi frá kjördegi má finna í vaktinni á Vísi:
Forsetakosningar 2024 Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann Sjá meira