Þróttarar langöflugastir í sölu á varningi og veitingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2024 23:30 Vel skreyttir Þróttarar. vísir/diego Ekkert fótboltafélag á Íslandi stendur Þrótti framar þegar kemur að því að selja varning og veitingar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármál í íslenskum fótbolta. Skýrsluna má nálgast með því að smella hér. Samkvæmt skýrslunni seldi Þróttur varning og veitingar fyrir 61 milljón króna í fyrra, sextán milljónum meira en næsta lið á listanum, Breiðablik. Sala Þróttar á varningi og veitingum jókst um 37 milljónir milli ára. Þróttur sér um veitingasölu á landsleikjum Íslands í fótbolta en ekki kemur fram í skýrslunni hvort tekjurnar komi einungis af heimaleikjum félagsins. Breiðablik seldi fyrir tíu milljónum meira en 2022. Í 3. sæti listans er Víkingur sem seldi varning og veitingar fyrir þrjátíu milljónir króna 2023. Hagnaður ÍBV af söluvarningi og veitingum var svo tuttugu milljónir króna. Hagnaður af söluvarningi og veitingum 2023 Þróttur - 61 milljónir króna Breiðablik - 45 Víkingur - 30 ÍBV - 20 Keflavík - 19 FH - 17 KR - 7 Fjölnir - 7 Leiknir - 7 Stjarnan - 6 HK - 4 Fram - 4 ÍA - 4 Þór/KA - 2 Grótta - 1 Valur - 0 Fylkir - 0 KA - 0 Tindastóll - 0 Afturelding - 0 Besta deild karla Þróttur Reykjavík Breiðablik Tengdar fréttir Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01 Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31 Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármál í íslenskum fótbolta. Skýrsluna má nálgast með því að smella hér. Samkvæmt skýrslunni seldi Þróttur varning og veitingar fyrir 61 milljón króna í fyrra, sextán milljónum meira en næsta lið á listanum, Breiðablik. Sala Þróttar á varningi og veitingum jókst um 37 milljónir milli ára. Þróttur sér um veitingasölu á landsleikjum Íslands í fótbolta en ekki kemur fram í skýrslunni hvort tekjurnar komi einungis af heimaleikjum félagsins. Breiðablik seldi fyrir tíu milljónum meira en 2022. Í 3. sæti listans er Víkingur sem seldi varning og veitingar fyrir þrjátíu milljónir króna 2023. Hagnaður ÍBV af söluvarningi og veitingum var svo tuttugu milljónir króna. Hagnaður af söluvarningi og veitingum 2023 Þróttur - 61 milljónir króna Breiðablik - 45 Víkingur - 30 ÍBV - 20 Keflavík - 19 FH - 17 KR - 7 Fjölnir - 7 Leiknir - 7 Stjarnan - 6 HK - 4 Fram - 4 ÍA - 4 Þór/KA - 2 Grótta - 1 Valur - 0 Fylkir - 0 KA - 0 Tindastóll - 0 Afturelding - 0
Þróttur - 61 milljónir króna Breiðablik - 45 Víkingur - 30 ÍBV - 20 Keflavík - 19 FH - 17 KR - 7 Fjölnir - 7 Leiknir - 7 Stjarnan - 6 HK - 4 Fram - 4 ÍA - 4 Þór/KA - 2 Grótta - 1 Valur - 0 Fylkir - 0 KA - 0 Tindastóll - 0 Afturelding - 0
Besta deild karla Þróttur Reykjavík Breiðablik Tengdar fréttir Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01 Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31 Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01
Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31
Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33