Trump lofar að útrýma mótmælum til stuðnings Palestínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. maí 2024 06:41 Donald Trump var viðstaddur NASCAR Coca-Cola 600 kappaksturinn á sunnudag. AP/Chris Seward Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sagðist myndu útrýma mótmælum til stuðnings Palestínumönnum á háskólalóðum landsins ef hann snýr aftur í Hvíta húsið. Ummælin lét Trump falla þegar hann ávarpaði hóp efnaðra stuðningsmanna í New York fyrr í maí. Trump sagði mótmælin gegn hernaðaraðgerðum Ísrael á Gasa þátt í „róttækri byltingu“ og hét því að færa hana aftur um 25 til 30 ár ef viðstaddir aðstoðuðu hann til að ná kjöri. Þá sagðist hann myndu tryggja að erlendir nemar sem tækju þátt yrðu sendir heim. Hingað til hefur Trump veigrað sér við því að taka einarða afstöðu gagnvart átökunum á Gasa en á fundinum sagðist hann styðja rétt Ísrael til að berjast gegn hryðjuverkum. Hann hefur áður sagt að Ísrael sé að „tapa áróðursstíðinu“ með aðgerðum sínum. Trump gantaðist með það á fundinum að þar væru samankomnir 98 prósent vina hans sem væru gyðingar en hann minntist ekki orði á Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sem hann hefur ekki rætt við frá því að síðarnefndi viðurkenndi sigur Joe Biden í forsetakosningunum 2020. Sjálfur tók Trump umdeildar ákvarðanir varðandi Ísrael í forsetatíð sinni, meðal annars að flytja sendiráð Bandaríkjanna frá Tel Aviv til Jerúsalem. Donald Trump Átök í Ísrael og Palestínu Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Sjá meira
Ummælin lét Trump falla þegar hann ávarpaði hóp efnaðra stuðningsmanna í New York fyrr í maí. Trump sagði mótmælin gegn hernaðaraðgerðum Ísrael á Gasa þátt í „róttækri byltingu“ og hét því að færa hana aftur um 25 til 30 ár ef viðstaddir aðstoðuðu hann til að ná kjöri. Þá sagðist hann myndu tryggja að erlendir nemar sem tækju þátt yrðu sendir heim. Hingað til hefur Trump veigrað sér við því að taka einarða afstöðu gagnvart átökunum á Gasa en á fundinum sagðist hann styðja rétt Ísrael til að berjast gegn hryðjuverkum. Hann hefur áður sagt að Ísrael sé að „tapa áróðursstíðinu“ með aðgerðum sínum. Trump gantaðist með það á fundinum að þar væru samankomnir 98 prósent vina hans sem væru gyðingar en hann minntist ekki orði á Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sem hann hefur ekki rætt við frá því að síðarnefndi viðurkenndi sigur Joe Biden í forsetakosningunum 2020. Sjálfur tók Trump umdeildar ákvarðanir varðandi Ísrael í forsetatíð sinni, meðal annars að flytja sendiráð Bandaríkjanna frá Tel Aviv til Jerúsalem.
Donald Trump Átök í Ísrael og Palestínu Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Sjá meira