Þverpólitískar tillögur um viðbrögð vegna gervigreindar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. maí 2024 11:21 Schumer segir betra að semja lög og samþykkja jafn óðum, í stað þess að freista þess að smíða eina heildarlöggjöf. Getty/Anna Moneymaker Þverpólitískur hópur öldungadeildarþingmanna í Bandaríkjunum hefur lagt fram tillögur að fyrstu skrefum í átt að því að koma böndum á þróun gervigreindar. Tillögurnar fela meðal annars í sér að 32 milljörðum dala verði varið í rannsóknir og þróun á gervigreind og að þingnefndum verði falið að þróa löggjöf til að bregðast við hinum öru framförum sem eiga sér stað á þessu sviði. Samkvæmt umfjöllun Washington Post hafa Chuck Schumer, leiðtogi Demókrata í öldungadeildinni, og fleiri háttsettir þingmenn unnið að tillögunum síðustu mánuði. Hópurinn leggur til að unnið verði að löggjöf til að taka á ýmsum áhyggjuefnum og þeim skaða sem framþróun gervigreindar gæti haft í för með sér, til að mynda mögulegum afskiptum af kosningum. Schumer segist sjá fyrir sér að í stað þess að þingið freisti þess að smíða eina umfangsmikla löggjöf um gervigreind, þá verði unnið að frumvörpum smám saman eftir því sem þörf krefur. „Við ætlum ekki að bíða eftir löggjöf sem tekur á öllu er varðar áhrif gervigreindar á samfélagið,“ hefur WP eftir Schumer. „Ef einhver svið eru á undan öðrum ætti að hefjast handa þar.“ Að sögn Schumer má gera ráð fyrir að einhver lög líti dagsins ljós fyrir árslok en að vinnunni verði haldið áfram óháð hver sigrar í forsetakosningunum. Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Tillögurnar fela meðal annars í sér að 32 milljörðum dala verði varið í rannsóknir og þróun á gervigreind og að þingnefndum verði falið að þróa löggjöf til að bregðast við hinum öru framförum sem eiga sér stað á þessu sviði. Samkvæmt umfjöllun Washington Post hafa Chuck Schumer, leiðtogi Demókrata í öldungadeildinni, og fleiri háttsettir þingmenn unnið að tillögunum síðustu mánuði. Hópurinn leggur til að unnið verði að löggjöf til að taka á ýmsum áhyggjuefnum og þeim skaða sem framþróun gervigreindar gæti haft í för með sér, til að mynda mögulegum afskiptum af kosningum. Schumer segist sjá fyrir sér að í stað þess að þingið freisti þess að smíða eina umfangsmikla löggjöf um gervigreind, þá verði unnið að frumvörpum smám saman eftir því sem þörf krefur. „Við ætlum ekki að bíða eftir löggjöf sem tekur á öllu er varðar áhrif gervigreindar á samfélagið,“ hefur WP eftir Schumer. „Ef einhver svið eru á undan öðrum ætti að hefjast handa þar.“ Að sögn Schumer má gera ráð fyrir að einhver lög líti dagsins ljós fyrir árslok en að vinnunni verði haldið áfram óháð hver sigrar í forsetakosningunum.
Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira