Meistari B-kvikmyndanna látinn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 12. maí 2024 12:15 Roger Corman með verðlaun sem hann hlaut á kvikmyndahátíð í Sviss, ágúst 2016. EPA Roger Corman, leikstjóri og kvikmyndaframleiðandi er látinn 98 ára að aldri. Hann framleiddi mörg hundruð kvikmyndir og gaf mörgum stórstjörnum kvikmyndaheimsins sín fyrstu tækifæri. Corman er goðsögn í heimi B-kvikmyndanna, en það eru myndir sem eru ódýrar í framleiðslu, hljóta gjarnan ekki góða dóma og þykja jafnvel ekki listrænt merkilegar, en eru oft mjög vinsælar meðal ákveðinna hópa. Myndirnar eru margar „költ“ myndir sem eiga sér dyggan aðdáendahóp. Francis Ford Coppola, Martin Scorsese, James Cameron, Ron Howard, Johnathan Demme, og Joe Dante fengu allir sinn fyrsta séns hjá Corman og lærðu af honum. Corman fékk heiðursóskarsverðlaun árið 2009, verðlaun sem afhent eru goðsögnum í kvikmyndabransanum. Hann lést 9. maí síðastliðinn á heimili sínu í Kaliforníu umkringdur fjölskyldu sinni. Fjölskylda hans gaf út yfirlýsingu sem segir: „Myndir hans voru brautryðjandi, táknrænar, og fönguðu vel stemningu samtímans. Þegar hann var spurður að því hvernig hann vildi að fólk myndi eftir honum sagði hann: Ég var kvikmyndagerðarmaður“. Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Corman er goðsögn í heimi B-kvikmyndanna, en það eru myndir sem eru ódýrar í framleiðslu, hljóta gjarnan ekki góða dóma og þykja jafnvel ekki listrænt merkilegar, en eru oft mjög vinsælar meðal ákveðinna hópa. Myndirnar eru margar „költ“ myndir sem eiga sér dyggan aðdáendahóp. Francis Ford Coppola, Martin Scorsese, James Cameron, Ron Howard, Johnathan Demme, og Joe Dante fengu allir sinn fyrsta séns hjá Corman og lærðu af honum. Corman fékk heiðursóskarsverðlaun árið 2009, verðlaun sem afhent eru goðsögnum í kvikmyndabransanum. Hann lést 9. maí síðastliðinn á heimili sínu í Kaliforníu umkringdur fjölskyldu sinni. Fjölskylda hans gaf út yfirlýsingu sem segir: „Myndir hans voru brautryðjandi, táknrænar, og fönguðu vel stemningu samtímans. Þegar hann var spurður að því hvernig hann vildi að fólk myndi eftir honum sagði hann: Ég var kvikmyndagerðarmaður“.
Hollywood Bíó og sjónvarp Andlát Bandaríkin Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira