Hin raunverulega Martha opnar sig hjá Piers Morgan Bjarki Sigurðsson skrifar 8. maí 2024 16:54 Fiona Harvey og Piers Morgan eftir upptöku á þættinum sem verður frumsýndur á morgun. Fiona Harvey, konan sem karakterinn Martha í Netflix-þáttunum Baby Reindeer er byggð á, er á leið í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal um málið. Þar ræðir fjölmiðlamaðurinn umdeildi Piers Morgan við hana um hennar hlið sögunnar. Þættirnir Baby Reindeer eru byggðir á sannsögulegum atburðum sem grínistinn Richard Gadd lenti í. Hann skrifaði þættina og lék aðalhlutverkið sjálfur. Í þáttunum er karakter Gadd, Donny, með eltihrelli, konu að nafni Martha. Skömmu eftir að þættirnir voru frumsýndir á Netflix fundu netverjar út hver konan væri sem karakterinn Martha var byggður á. Það var hin 58 ára gamla Fiona Harvey. Skömmu eftir að fjölmiðlar hófu að fjalla um hana steig hún fram og sagðist íhuga að leita réttar síns. „Hann notar Baby Reindeer til þess að eltihrella mig núna,“ sagði Harvey og að ljóst væri að Gadd beiti sig ofbeldi til þess eins að fá frægð og frama. Hún væri í raun fórnarlambið, enda sé öll þáttaröðin í raun um hana. Fyrsta sjónvarpsviðtalið við Harvey verður sýnt á morgun í þætti Piers Morgan, Piers Morgan Uncensored. Þátturinn hefur verið sýndur á nokkrum sjónvarpsstöðvum en er nú ávallt frumsýndur á YouTube-síðu fjölmiðlamannsins. Í færslu á Twitter-síðu Morgan segir að Harvey vilji koma ýmsu á framfæri og leiðrétta margt sem kom fram í þættinum. *WORLD EXCLUSIVE*The real-life Martha from Baby Reindeer breaks cover and gives me her first TV interview about the smash hit Netflix show. Fiona Harvey wants to have her say & ‘set the record straight.’ Is she a psycho stalker? Find out tomorrow on @PiersUncensored pic.twitter.com/MxaE5SEiTa— Piers Morgan (@piersmorgan) May 8, 2024 Bíó og sjónvarp Bretland Netflix Hollywood Tengdar fréttir Þættirnir rími við margt í raunveruleikanum Afbrotafræðingur segir margt í þáttunum Baby Reindeer ríma við það sem hún hefur lesið í afbrotafræðunum. Hún segir umsáturseinelti nokkuð algengt á Íslandi, að um tíu prósent íslenskra kvenna verði fyrir því á lífsleiðinni og og fimm prósent íslenskra karla. 29. apríl 2024 18:25 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Þættirnir Baby Reindeer eru byggðir á sannsögulegum atburðum sem grínistinn Richard Gadd lenti í. Hann skrifaði þættina og lék aðalhlutverkið sjálfur. Í þáttunum er karakter Gadd, Donny, með eltihrelli, konu að nafni Martha. Skömmu eftir að þættirnir voru frumsýndir á Netflix fundu netverjar út hver konan væri sem karakterinn Martha var byggður á. Það var hin 58 ára gamla Fiona Harvey. Skömmu eftir að fjölmiðlar hófu að fjalla um hana steig hún fram og sagðist íhuga að leita réttar síns. „Hann notar Baby Reindeer til þess að eltihrella mig núna,“ sagði Harvey og að ljóst væri að Gadd beiti sig ofbeldi til þess eins að fá frægð og frama. Hún væri í raun fórnarlambið, enda sé öll þáttaröðin í raun um hana. Fyrsta sjónvarpsviðtalið við Harvey verður sýnt á morgun í þætti Piers Morgan, Piers Morgan Uncensored. Þátturinn hefur verið sýndur á nokkrum sjónvarpsstöðvum en er nú ávallt frumsýndur á YouTube-síðu fjölmiðlamannsins. Í færslu á Twitter-síðu Morgan segir að Harvey vilji koma ýmsu á framfæri og leiðrétta margt sem kom fram í þættinum. *WORLD EXCLUSIVE*The real-life Martha from Baby Reindeer breaks cover and gives me her first TV interview about the smash hit Netflix show. Fiona Harvey wants to have her say & ‘set the record straight.’ Is she a psycho stalker? Find out tomorrow on @PiersUncensored pic.twitter.com/MxaE5SEiTa— Piers Morgan (@piersmorgan) May 8, 2024
Bíó og sjónvarp Bretland Netflix Hollywood Tengdar fréttir Þættirnir rími við margt í raunveruleikanum Afbrotafræðingur segir margt í þáttunum Baby Reindeer ríma við það sem hún hefur lesið í afbrotafræðunum. Hún segir umsáturseinelti nokkuð algengt á Íslandi, að um tíu prósent íslenskra kvenna verði fyrir því á lífsleiðinni og og fimm prósent íslenskra karla. 29. apríl 2024 18:25 Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Þættirnir rími við margt í raunveruleikanum Afbrotafræðingur segir margt í þáttunum Baby Reindeer ríma við það sem hún hefur lesið í afbrotafræðunum. Hún segir umsáturseinelti nokkuð algengt á Íslandi, að um tíu prósent íslenskra kvenna verði fyrir því á lífsleiðinni og og fimm prósent íslenskra karla. 29. apríl 2024 18:25