HSÍ lengir bann Einars: „Framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2024 19:02 Einar er á leið í tveggja leikja bann. Vísir/Hulda Margrét Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að lengja leikbann Einars Jónssonar, þjálfara Fram í Olís-deild karla og kvenna, um einn leik vegna hegðunar hans í leik Fram og Hauka í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Einar Jónsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Haukar sópuðu Fram í sumarfrí á dögunum. Spjaldið fór á loft þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Áður hafði eftirlitsdómari gefið merki um leikhlé sem Einar var ekki sáttur við. Einar var í kjölfarið dæmdur í eins leiks banns en frekari meðferð málsins var frestað þangað til í dag, laugardag. Nú hefur aganefnd HSÍ fundað og komist að þeirri niðurstöðu að Einar verði dæmdur í samtals tveggja leikja bann. „Ljóst er framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg. Þá þurfti gæslumaður að skerast í leikinn og fjarlægja þjálfarann í tvígang, bæði eftir útilokun og að leik loknum,“ segir í úrskurði aganefndar. Lesa má úrskurðinn í heild sinni hér að neðan. Einar Jónsson þjálfari Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Fram og Hauka í úrslitakeppni Olís deildar kvenna þann 01.05.2024. Með úrskurði aganefndar dags. 02.05.2024 var þjálfaranum gerð refsing, einn leikur í bann, en frekari meðferð málsins frestað til dagsins í dag. Nefndinni barst greinargerð frá Fram. Nefndin hefur kynnt sér myndbandsupptökur af atvikinu og einnig var kallað eftir greinargerð frá eftirlitsmanni leiksins. Ljóst er framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg. Þá þurfti gæslumaður að skerast í leikinn og fjarlægja þjálfarann í tvígang, bæði eftir útilokun og að leik loknum. Niðurstaða aganefndar er sú að ákvarða þjálfaranum 1 leiks bann til viðbótar við það sem ákveðið var á fundi nefndarinnar 02.05.2024, tvo leiki alls Handbolti HSÍ Fram Tengdar fréttir Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. 3. maí 2024 13:37 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Sjá meira
Einar Jónsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Haukar sópuðu Fram í sumarfrí á dögunum. Spjaldið fór á loft þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Áður hafði eftirlitsdómari gefið merki um leikhlé sem Einar var ekki sáttur við. Einar var í kjölfarið dæmdur í eins leiks banns en frekari meðferð málsins var frestað þangað til í dag, laugardag. Nú hefur aganefnd HSÍ fundað og komist að þeirri niðurstöðu að Einar verði dæmdur í samtals tveggja leikja bann. „Ljóst er framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg. Þá þurfti gæslumaður að skerast í leikinn og fjarlægja þjálfarann í tvígang, bæði eftir útilokun og að leik loknum,“ segir í úrskurði aganefndar. Lesa má úrskurðinn í heild sinni hér að neðan. Einar Jónsson þjálfari Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Fram og Hauka í úrslitakeppni Olís deildar kvenna þann 01.05.2024. Með úrskurði aganefndar dags. 02.05.2024 var þjálfaranum gerð refsing, einn leikur í bann, en frekari meðferð málsins frestað til dagsins í dag. Nefndinni barst greinargerð frá Fram. Nefndin hefur kynnt sér myndbandsupptökur af atvikinu og einnig var kallað eftir greinargerð frá eftirlitsmanni leiksins. Ljóst er framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg. Þá þurfti gæslumaður að skerast í leikinn og fjarlægja þjálfarann í tvígang, bæði eftir útilokun og að leik loknum. Niðurstaða aganefndar er sú að ákvarða þjálfaranum 1 leiks bann til viðbótar við það sem ákveðið var á fundi nefndarinnar 02.05.2024, tvo leiki alls
Einar Jónsson þjálfari Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Fram og Hauka í úrslitakeppni Olís deildar kvenna þann 01.05.2024. Með úrskurði aganefndar dags. 02.05.2024 var þjálfaranum gerð refsing, einn leikur í bann, en frekari meðferð málsins frestað til dagsins í dag. Nefndinni barst greinargerð frá Fram. Nefndin hefur kynnt sér myndbandsupptökur af atvikinu og einnig var kallað eftir greinargerð frá eftirlitsmanni leiksins. Ljóst er framganga þjálfarans var mjög ógnandi og ódrengileg. Þá þurfti gæslumaður að skerast í leikinn og fjarlægja þjálfarann í tvígang, bæði eftir útilokun og að leik loknum. Niðurstaða aganefndar er sú að ákvarða þjálfaranum 1 leiks bann til viðbótar við það sem ákveðið var á fundi nefndarinnar 02.05.2024, tvo leiki alls
Handbolti HSÍ Fram Tengdar fréttir Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. 3. maí 2024 13:37 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Fleiri fréttir Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Sjá meira
Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. 3. maí 2024 13:37