Leyfislausar tjaldbúðir og sundsprettur eftir lokun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. apríl 2024 06:25 Lögregla sinnti fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars kölluð til vegna einstaklinga sem höfðu slegið upp tjöldum í miðborginni. Ekki er greint frá því í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar hvar tjöldin var að finna en um var að ræða samkomutjald og fimm svefntjöld. „Lögregla ræddi við forsvarsmann tjaldbúðanna sem gátu ekki framvísað tilsettu leyfi frá Reykjarvíkurborg,“ segir í yfirliti lögreglu. Tvær tilkynningar bárust um einstaklinga sem voru til vandræða á veitingastöðum, annars vegar í póstnúmerinu 103 og hins vegar í póstnúmerinu 105. Í fyrra tilvikinu var viðkomandi í áfengisvímu en í seinna tilvikinu reyndist viðkomandi árásargjarn í garð starfsfólks og gesta. Drukkna var ekið heim og hinum vísað út. Einn var handtekinn í höfuðborginni grunaður um líkamsárás og annar grunaður um sölu og dreifingu lyfja. Þá barst tilkynning um ungmenni sem höfðu klifrað yfir grindverk og tekið sér sundsprett í almenningslaug eftir lokun en haft var samband við foreldra þeirra og þeir upplýstir um málið. Lögreglu barst einnig tilkynning um eld á svölum fjölbýlishúss í Kópavogi en þar reyndist aðeins um að ræða mann að grilla. Veistu meira um málin að ofan? Fréttastofa tekur við ábendingum á [email protected]. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Sjá meira
Ekki er greint frá því í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar hvar tjöldin var að finna en um var að ræða samkomutjald og fimm svefntjöld. „Lögregla ræddi við forsvarsmann tjaldbúðanna sem gátu ekki framvísað tilsettu leyfi frá Reykjarvíkurborg,“ segir í yfirliti lögreglu. Tvær tilkynningar bárust um einstaklinga sem voru til vandræða á veitingastöðum, annars vegar í póstnúmerinu 103 og hins vegar í póstnúmerinu 105. Í fyrra tilvikinu var viðkomandi í áfengisvímu en í seinna tilvikinu reyndist viðkomandi árásargjarn í garð starfsfólks og gesta. Drukkna var ekið heim og hinum vísað út. Einn var handtekinn í höfuðborginni grunaður um líkamsárás og annar grunaður um sölu og dreifingu lyfja. Þá barst tilkynning um ungmenni sem höfðu klifrað yfir grindverk og tekið sér sundsprett í almenningslaug eftir lokun en haft var samband við foreldra þeirra og þeir upplýstir um málið. Lögreglu barst einnig tilkynning um eld á svölum fjölbýlishúss í Kópavogi en þar reyndist aðeins um að ræða mann að grilla. Veistu meira um málin að ofan? Fréttastofa tekur við ábendingum á [email protected].
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Sjá meira