Vöknuðu fyrir allar aldir til að gera aðra atlögu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. apríl 2024 11:05 Sá japanski sveif yfir rauðu línuna til vinstri í gær en óvíst er hvort hann hafi náð 300 metrunum í morgun, bláu línunni. Japanski skíðastökkvarinn Ryoyu Kobayashi gerði í morgun aðra atlögu að því að stökkva yfir 300 metra í Hlíðarfjalli í dag. Mikil leynd hvílir yfir viðburðinum sem er hluti af markaðssetningu Red Bull drykkjarins. Vísir sagði í gær frá viðburðinum en Hlíðarfjalli var lokað í allan gærdag vegna tilraunarinnar. Verkfræðistofan Cowi á Akureyri hefur unnið með Red Bull í nokkra mánuði við undirbúning stökkbrautarinnar. Heimsmetið í skíðastökki er 253,3 metrar. Austurríski skíðastökkvarinn Stefan Kraft náði stökki upp á 253,5 metra árið 2017 í Vikersundbakken í Vikersund í Noregi. Rjómablíða var á Akureyri í gær sem hjálpaði ekki til eftir því sem leið á daginn samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Snjóbráð var töluvert sem hægði á rennsli stökkvarans sem reynir að ná eins miklum hraða og hægt er áður en hann tekst á loft. Í upptöku sem Trausti Halldórsson tökumaður náði fyrir RÚV í gær sést þegar Kobayashi svífur yfir 253,5 metra línuna svo munar örfáum metrum. Markmiðið var að ná 300 metra stökki og var því ákveðið að reyna aftur í morgunsárið. Samkvæmt heimildum fréttastofu var stökkvarinn, Red Bull teymið og fólk frá Cowi mætt í Hlíðarfjall fyrir klukkan sjö í morgun og gerðar atlögur að stökkinu. Núna um ellefuleytið virðist verkefninu vera lokið. Búið er að taka niður hluta af búnaðinum og líklegt að verkefninu sé lokið. Óvíst er hvort 300 metra stökkið hafi tekist. Andrésar Andarleikarnir verða settir í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld en keppni hefst í Hlíðarfjalli á morgun. Skíðaíþróttir Akureyri Skíðasvæði Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira
Vísir sagði í gær frá viðburðinum en Hlíðarfjalli var lokað í allan gærdag vegna tilraunarinnar. Verkfræðistofan Cowi á Akureyri hefur unnið með Red Bull í nokkra mánuði við undirbúning stökkbrautarinnar. Heimsmetið í skíðastökki er 253,3 metrar. Austurríski skíðastökkvarinn Stefan Kraft náði stökki upp á 253,5 metra árið 2017 í Vikersundbakken í Vikersund í Noregi. Rjómablíða var á Akureyri í gær sem hjálpaði ekki til eftir því sem leið á daginn samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Snjóbráð var töluvert sem hægði á rennsli stökkvarans sem reynir að ná eins miklum hraða og hægt er áður en hann tekst á loft. Í upptöku sem Trausti Halldórsson tökumaður náði fyrir RÚV í gær sést þegar Kobayashi svífur yfir 253,5 metra línuna svo munar örfáum metrum. Markmiðið var að ná 300 metra stökki og var því ákveðið að reyna aftur í morgunsárið. Samkvæmt heimildum fréttastofu var stökkvarinn, Red Bull teymið og fólk frá Cowi mætt í Hlíðarfjall fyrir klukkan sjö í morgun og gerðar atlögur að stökkinu. Núna um ellefuleytið virðist verkefninu vera lokið. Búið er að taka niður hluta af búnaðinum og líklegt að verkefninu sé lokið. Óvíst er hvort 300 metra stökkið hafi tekist. Andrésar Andarleikarnir verða settir í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld en keppni hefst í Hlíðarfjalli á morgun.
Skíðaíþróttir Akureyri Skíðasvæði Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Sjá meira